fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Breska krúnan

Anna drottning missti öll sautján börnin sín

Anna drottning missti öll sautján börnin sín

Fókus
24.01.2019

Anna Stúart ríkti yfir Bretlandi frá 1702 til 1714 og hefur oft verið talin óhamingjusamasta drottning sögunnar. Sautján sinnum varð hún þunguð, en engin barna hennar komust á legg. Sjö sinnum missti hún fóstur, fimm börn fæddust andvana og fjögur dóu í frumbernsku. Einn sonur hennar náði ellefu ára aldri. Þessi mikla sorg og sífelldu vonbrigði höfðu Lesa meira

2. júní 1953 – Stór dagur í sögu bresku þjóðarinnar

2. júní 1953 – Stór dagur í sögu bresku þjóðarinnar

21.10.2018

Elísabet II Bretadrottning fæddist 1926. Fyrsta barn George prins sem var annar sonur George V. konungs. Afi hennar lést 1936 og föðurbróðir hennar, Edward VIII., tók þá við konungdómi. Hann afsalaði sér hins vegar krúnunni síðar þetta ár eftir að hafa ákveðið að kvænast Wallis Warfield Simpson sem var fráskilin og frá Bandaríkjunum. Faðir Elísabetar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af