KÓNGAFÓLKIÐ: Er það Lúú-í eða Lúis? Hvernig á að bera nafnið fram?
FókusBretar virðast eiga í mesta basli með að bera fram nafnið á nýja sæta prinsinum sínum. Nafnið var gert lýðnum ljóst í lok síðustu viku og að sjálfssögðu er það bæði langt og konunglegt. Hann heitir Louis Arthur Charles, eða Lúðvík Arthúr Karl upp á íslenskuna og er kenndur við Cambridge líkt og foreldarar hans. Lesa meira
KÓNGAFÓLKIÐ: Barnið hefur fengið nafn!
FókusÞá liggur það fyrir hvað þriðja barn þeirra Kate Middleton og Vilhjálms prins heitir. Louis Arthur Charles! Eða Lúðvík Arthúr Karl eins og það myndi heimfærast upp á íslensku (og Lúlli Alli Kalli Kötu ef hann væri prinsinn af Vestfjörðum.) Í fréttatilkynningu sem kom frá Kensington höll fyrir skemmstu var lýðnum tilkynnt að viðeigandi væri Lesa meira
KÓNGAFÓLKIÐ: Hvað heldur þú að það þurfi margar barnfóstrur til að Kate geti litið svona vel út?
FókusKate Middleton og Vilhjálmur prins eignuðust sitt þriðja barn fyrir þremur dögum síðan, þann 23. apríl, – svo nú eru þau orðin fimm manna fjölskylda. Móðirin Kate var eins og vanalega óaðfinnanleg í útliti þegar hún steig fram á svalirnar með konungborinn soninn og auðvitað eru margir sem velta því fyrir sér hvernig hún fari Lesa meira
Myndir: Nýjasti meðlimur bresku konungsfjölskyldunnar heldur heim
Katrín hertogaynja og Vilhjálmur Bretaprins eignuðust þriðja barn sitt í dag kl. 11.01, son sem vóg 3,6 kíló og er hann þriðja barn þeirra hjóna. Katrín glímdi við mikla ógleði á meðgöngunni, en er eldspræk eftir fæðinguna og farin heim af St. Mary´s spítalanum. Þau hjónin stilltu sér upp fyrir ljósmyndara núna seinnipartinn með syninum. Lesa meira