fbpx
Sunnudagur 02.febrúar 2025

Breska konungsfjölskyldan

KÓNGAFÓLKIÐ: Pabbi Meghan Markle er að fara á taugum – Mætir líklegast ekki í brúðkaupið

KÓNGAFÓLKIÐ: Pabbi Meghan Markle er að fara á taugum – Mætir líklegast ekki í brúðkaupið

Fókus
15.05.2018

Mikið fjaðrafok stendur nú yfir í Kensington höll vegna ljósmyndahneykslis sem tengist pabba Meghan Markle, Thomas Markle. Að sögn bresku pressunar er karlanginn mjög inn í sig og til baka. Svokallaður introvert eða einfari og öll athyglin í kringum væntanlega hjónavígslu dóttur hans á laugardaginn leggst ekki nógu vel hann. Slúðursíðan TMZ hefur eftir Thomas Lesa meira

KÓNGAFÓLKIÐ: Nú er komið á hreint hver fylgir Megan að altarinu… og það verður ekki mamma hennar

KÓNGAFÓLKIÐ: Nú er komið á hreint hver fylgir Megan að altarinu… og það verður ekki mamma hennar

Fókus
04.05.2018

Nú eru aðeins tvær vikur í að Harry Bretaprins gangi að eiga hina stórglæsilegu leikkonu Meghan Markle. Talsmenn kóngafólksins hafa verið duglegir að upplýsa fólkið í landinu (Englandi aðallega) um hver næstu skref muni verða enda full ástæða til þar sem fjöldinn alllur af fólki stendur hreinlega á öndinni af eftirvæntingu. Búist er við gríðarlegum Lesa meira

KÓNGAFÓLKIÐ: Er það Lúú-í eða Lúis? Hvernig á að bera nafnið fram?

KÓNGAFÓLKIÐ: Er það Lúú-í eða Lúis? Hvernig á að bera nafnið fram?

Fókus
30.04.2018

Bretar virðast eiga í mesta basli með að bera fram nafnið á nýja sæta prinsinum sínum. Nafnið var gert lýðnum ljóst í lok síðustu viku og að sjálfssögðu er það bæði langt og konunglegt. Hann heitir Louis Arthur Charles, eða Lúðvík Arthúr Karl upp á íslenskuna og er kenndur við Cambridge líkt og foreldarar hans. Lesa meira

KÓNGAFÓLKIÐ: Barnið hefur fengið nafn!

KÓNGAFÓLKIÐ: Barnið hefur fengið nafn!

Fókus
27.04.2018

Þá liggur það fyrir hvað þriðja barn þeirra Kate Middleton og Vilhjálms prins heitir. Louis Arthur Charles! Eða Lúðvík Arthúr Karl eins og það myndi heimfærast upp á íslensku (og Lúlli Alli Kalli Kötu ef hann væri prinsinn af Vestfjörðum.) Í fréttatilkynningu sem kom frá Kensington höll fyrir skemmstu var lýðnum tilkynnt að viðeigandi væri Lesa meira

KÓNGAFÓLKIÐ: Hvað heldur þú að það þurfi margar barnfóstrur til að Kate geti litið svona vel út?

KÓNGAFÓLKIÐ: Hvað heldur þú að það þurfi margar barnfóstrur til að Kate geti litið svona vel út?

Fókus
26.04.2018

Kate Middleton og Vilhjálmur prins eignuðust sitt þriðja barn fyrir þremur dögum síðan, þann 23. apríl, – svo nú eru þau orðin fimm manna fjölskylda. Móðirin Kate var eins og vanalega óaðfinnanleg í útliti þegar hún steig fram á svalirnar með konungborinn soninn og auðvitað eru margir sem velta því fyrir sér hvernig hún fari Lesa meira

Myndir: Nýjasti meðlimur bresku konungsfjölskyldunnar heldur heim

Myndir: Nýjasti meðlimur bresku konungsfjölskyldunnar heldur heim

23.04.2018

Katrín hertogaynja og Vilhjálmur Bretaprins eignuðust þriðja barn sitt í dag kl. 11.01, son sem vóg 3,6 kíló og er hann þriðja barn þeirra hjóna. Katrín glímdi við mikla ógleði á meðgöngunni, en er eldspræk eftir fæðinguna og farin heim af St. Mary´s spítalanum. Þau hjónin stilltu sér upp fyrir ljósmyndara núna seinnipartinn með syninum. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af