Sjáið konunglegu jólakort ársins !
Karl pretaprins og synir hafa opinberað jólakortin sín. Í jólakorti Karls situr hann á bekk ásamt eiginkonu sinni, Camellu. Karl klæðist bláu á meðan Camilla klæðis, líkt og oft áður, hvítu en í bakgrunn eru gætir grænna grasa og laufa sem skapa fallega umgjörð um konunglegu hjónin. Ætli Karl verði orðinn konungur á næsta jólakorti? Lesa meira
Svona bjó Kata áður en hún giftist Vilhjálmi Bretaprinsi
FókusKate Middleton hertogaynja bjó í íbúð í London, ásamt Pippu systur sinni, áður en hún hóf sambúð með Vilhjálmi Bretaprinsi. Foreldrar systranna keyptu íbúðina árið 2002 á 780 þúsund pund, en íbúðin var nýlega sett á sölu og hefur verðmiðinn aðeins hækkað, 1,95 milljón punda. Íbúðin sem er staðsett í hinu vinsæla Chelsea hverfi er Lesa meira
Prins Louis skírður í dag
Prins Louis, sem er orðinn 11 vikna gamall, verður skírður í dag af erkibiskupnum af Canterbury í fámennri fjölskylduathöfn í St. James´s höll. Louis er fimmti í röðinni sem erfingi bresku krúnunnar. Verður þetta í fyrsta sinn sem fimm manna fjölskylda hans og foreldra hans, hertogans og hertogaynjunnar af Kent, mun sjást opinberlega. Athöfnin sem Lesa meira
MYNDASYRPA: Prinsarnir Harrý og Vilhjálmur í gegnum árin – Móðurmissirinn batt þá sterkum böndum
FókusVilhjálmur prins varð stóri bróðir árið 1984 þegar Harry kom í heiminn og alveg frá fyrsta degi hafa þessir bræður verið nánast óaðskiljanlegir. Móðir þeirra, Díana Spencer, vakti á sínum tíma sérstaka athygli fyrir að veita þeim frjálslegt uppeldi en slíkt hafði til þess tíma ekki tíðkast hjá kóngafólkinu. Meðal annars fór hún með þá Lesa meira
MYNDASYRPA – VEÐREIÐARNAR Á ASCOT: 19 júní – Sjáðu kóngafólkið og yfirstéttina í sínu fínasta pússi
FókusElísabet Englandsdrottning opnaði Ascot veðreiðarnar í gær, 19 júní samkvæmt áralangri hefð en margir kalla þennan glæsta viðburð „Hátíð hattanna“. Ascot veðreiðarnar eru nefnilega ekki einungis þekktar fyrir þá veðhlaupahesta sem þar keppa, heldur einng hattana og höfuðskrautið sem viðstaddir bera. Er talið að veðreiðarnar séu einn helsti hápunktur í samkvæmislífi breska aðalsins sem lætur Lesa meira
KÓNGAFÓLKIÐ: Þá vitum við hver fylgir Meghan Markle upp að altarinu á morgun – spes
FókusHinn fjallmyndarlegi Harry Bretaprins og Meghan Markle ganga saman upp að altarinu á morgun og verða þar með herra og frú. Eins og við höfum áður fjallað um er faðir Markle alveg bugaður yfir öllu fárinu í kringum þetta og treystir sér ekki til að fylgja henni í faðm bóndans tilvonandi. Hann lagðist jú undir Lesa meira
KÓNGAFÓLKIÐ: Meghan Markle birti yfirlýsingu vegna pabba síns á Twitter
FókusRétt í þessu var að birtast yfirlýsing frá Meghan Markle vegna föður hennar sem að sögn erlendu pressunar hefur verið alveg að fara á taugum vegna brúðkaupsins. Í yfirlýsingunni kemur fram að henni þyki ákaflega vænt um föður sinn og að hún sé leið yfir því að hann komist ekki í brúðkaupið. Hún vonast einnig Lesa meira
KÓNGAFÓLKIÐ: Pabbi Meghan Markle er að fara á taugum – Mætir líklegast ekki í brúðkaupið
FókusMikið fjaðrafok stendur nú yfir í Kensington höll vegna ljósmyndahneykslis sem tengist pabba Meghan Markle, Thomas Markle. Að sögn bresku pressunar er karlanginn mjög inn í sig og til baka. Svokallaður introvert eða einfari og öll athyglin í kringum væntanlega hjónavígslu dóttur hans á laugardaginn leggst ekki nógu vel hann. Slúðursíðan TMZ hefur eftir Thomas Lesa meira
KÓNGAFÓLKIÐ: Nú er komið á hreint hver fylgir Megan að altarinu… og það verður ekki mamma hennar
FókusNú eru aðeins tvær vikur í að Harry Bretaprins gangi að eiga hina stórglæsilegu leikkonu Meghan Markle. Talsmenn kóngafólksins hafa verið duglegir að upplýsa fólkið í landinu (Englandi aðallega) um hver næstu skref muni verða enda full ástæða til þar sem fjöldinn alllur af fólki stendur hreinlega á öndinni af eftirvæntingu. Búist er við gríðarlegum Lesa meira
KÓNGAFÓLKIÐ: Er það Lúú-í eða Lúis? Hvernig á að bera nafnið fram?
FókusBretar virðast eiga í mesta basli með að bera fram nafnið á nýja sæta prinsinum sínum. Nafnið var gert lýðnum ljóst í lok síðustu viku og að sjálfssögðu er það bæði langt og konunglegt. Hann heitir Louis Arthur Charles, eða Lúðvík Arthúr Karl upp á íslenskuna og er kenndur við Cambridge líkt og foreldarar hans. Lesa meira