Harry og Meghan með eldfimar yfirlýsingar í þætti Oprah Winfrey í nótt – Sjálfsvígshugsanir – Hörundslitur
PressanBandaríska CBS sjónvarpsstöðin sýndi í nótt (að íslenskum tíma) viðtal Oprah Winfrey við Harry prins og Meghan hertogaynju en eins og kunnugt er hafa hjónin sagt skilið við bresku hirðina og búa nú í Bandaríkjunum. Óhætt er að segja að eldfimt efni hafi verið rætt í viðtalinu sem beðið hafði verið eftir með óþreyju. Mikill titringur er sagður hafa verið innan bresku Lesa meira
Segja að eitthvað álíka hafi ekki sést síðan Karl prins og Díana prinsessa áttu í deilum
PressanSíðustu dagar hafa verið óvenjulega líflegir í kringum bresku konungsfjölskylduna eftir að hjónin Harry prins og Meghan hertogaynja ákváðu að takast á við konungsfjölskylduna með því að mæta í mjög opinskátt viðtal hjá Oprah Winfrey. Viðtalið verður ekki sýnt fyrr en á sunnudaginn en samt sem áður nötrar allt og skelfur innan bresku konungsfjölskyldunnar að sögn breskra fjölmiðla og Lesa meira
Hörð gagnrýni á „The Crown“ – Segir að þættirnir stefni konungdæminu í hættu
PressanFjórða þáttaröðin af „The Crown“ sem Netflix framleiðir hefur verið gagnrýnd fyrir að í henni sé ekki gætt nægilega vel að tilfinningum bresku konungsfjölskyldunnar og að skáldskapur sé of fyrirferðarmikill í henni. Vinir konungsfjölskyldunnar hafa sagt breskum fjölmiðlum að Vilhjálmi prins og fleiri fjölskyldumeðlimum þyki þættirnir ganga of nærri sér. Samband Karls prins og Díönu prinsessu er aðalviðfangsefni fjórðu þáttaraðarinnar Lesa meira
Segir að Meghan Markel hafi verið með úthugsaða áætlun og markmið
PressanRithöfundurinn Lady Colin Campbell segir að Meghan Markel, hertogaynja, hafi meðvitað búið til mikið drama í kringum sig og eiginmanninn Harry og hafi tekið umdeildar ákvarðanir á grunni úthugsaðrar almannatengslaáætlunar sem átti að tryggja að hún yrði þekktasta manneskja heims. Page Six skýrir frá þessu. Fram kemur að Campbell hafi sagt þetta í spjallþætti Graham Lesa meira
Drama í konungsfjölskyldunni – „Brjáluð af reiði er væg lýsing á hversu reið fjölskyldan varð“
PressanAllt frá því að Harry Bretaprins og eiginkona hans, Meghan, tilkynntu að þau ætluðu að segja skilið við bresku konungsfjölskylduna hafa Harry og Vilhjálmur, bróðir hans og krónprins, eiginlega ekki talast við. Þetta kemur fram í nýrri bók, Battle of Brothers, þar sem höfundurinn, Robert Lacey, segir að Vilhjálmur hafi reiðst Harry mjög fyrir hvernig hjónin stóðu að hinu svokallaða Megxit. Lesa meira
Íslamska ríkið hugðist myrða Kate Middleton – Ætluðu að eitra mat hennar
PressanLiðsmenn hryðjuverkasamtakanna sem kenna sig við Íslamska ríkið hugðust myrða Kate Middleton, eiginkonu Vilhjálms Bretaprins og ríkisarfa, með því að eitra fyrir henni. Samkvæmt skilaboðum sem liðsmennirnir sendu sín á milli með dulkóðuðu appi ræddu þeir þessa áætlun. Í henni fólst að þeir ætluðu að eitra mat í stórmörkuðunum þar sem Kate verslar. Með skilaboðunum Lesa meira
Sjáið konunglegu jólakort ársins !
Karl pretaprins og synir hafa opinberað jólakortin sín. Í jólakorti Karls situr hann á bekk ásamt eiginkonu sinni, Camellu. Karl klæðist bláu á meðan Camilla klæðis, líkt og oft áður, hvítu en í bakgrunn eru gætir grænna grasa og laufa sem skapa fallega umgjörð um konunglegu hjónin. Ætli Karl verði orðinn konungur á næsta jólakorti? Lesa meira
Svona bjó Kata áður en hún giftist Vilhjálmi Bretaprinsi
FókusKate Middleton hertogaynja bjó í íbúð í London, ásamt Pippu systur sinni, áður en hún hóf sambúð með Vilhjálmi Bretaprinsi. Foreldrar systranna keyptu íbúðina árið 2002 á 780 þúsund pund, en íbúðin var nýlega sett á sölu og hefur verðmiðinn aðeins hækkað, 1,95 milljón punda. Íbúðin sem er staðsett í hinu vinsæla Chelsea hverfi er Lesa meira
Prins Louis skírður í dag
Prins Louis, sem er orðinn 11 vikna gamall, verður skírður í dag af erkibiskupnum af Canterbury í fámennri fjölskylduathöfn í St. James´s höll. Louis er fimmti í röðinni sem erfingi bresku krúnunnar. Verður þetta í fyrsta sinn sem fimm manna fjölskylda hans og foreldra hans, hertogans og hertogaynjunnar af Kent, mun sjást opinberlega. Athöfnin sem Lesa meira
MYNDASYRPA: Prinsarnir Harrý og Vilhjálmur í gegnum árin – Móðurmissirinn batt þá sterkum böndum
FókusVilhjálmur prins varð stóri bróðir árið 1984 þegar Harry kom í heiminn og alveg frá fyrsta degi hafa þessir bræður verið nánast óaðskiljanlegir. Móðir þeirra, Díana Spencer, vakti á sínum tíma sérstaka athygli fyrir að veita þeim frjálslegt uppeldi en slíkt hafði til þess tíma ekki tíðkast hjá kóngafólkinu. Meðal annars fór hún með þá Lesa meira