fbpx
Mánudagur 10.mars 2025

Breska konungsfjölskyldan

Harry Bretaprins sagður sleikja sárin eftir reiðarslag og allt sé að fara úr böndunum hjá hertogahjónunum

Harry Bretaprins sagður sleikja sárin eftir reiðarslag og allt sé að fara úr böndunum hjá hertogahjónunum

Fókus
30.07.2023

Heimildarmaður segir að allt sé að fara úr böndunum hjá Harry Bretaprins þessa daganna eftir reiðarslag sem hann varð fyrir í málaferlum sínum gegn fjölmiðlasamsteypunni New Group Newspaper, sem meðal annars rekur miðilinn The Sun. Dómari vísaði nýlega stórum hluta málsins frá dómi meðal annars með vísan til þess að frásögn Harry skorti trúverðugleika. Það Lesa meira

Karl konungur fær góða launahækkun

Karl konungur fær góða launahækkun

Pressan
26.07.2023

Á sama tíma og framfærslukostnaður Breta hækkar og hækkar fær Karl konungur góða launahækkun eða 45%. Þetta þýðir að árlegt framlag ríkissjóðs til hans verður sem nemur um 20 milljörðum íslenskra króna. The Guardian skýrir frá þessu og segir að fjármálaráðuneytið hafi birt áætlun sem feli í sér að frá 2025 fái hirðin 45% hærri fjárframlög en Lesa meira

Lúðvík prins stal sviðsljósinu aftur!

Lúðvík prins stal sviðsljósinu aftur!

Fókus
19.06.2023

Bretaprinsinn Lúðvík stal senunni enn og aftur með krúttlegum hætti um helgina. Afi hans, Karl bretakonungur, fagnaði afmæli sínu með formlegum hætti í fyrsta sinn eftir að hann tók við embætti (þó karlinn eigi afmæli 14. nóvember). Konungsfjölskyldan kom fram á svölum Buckinghamhallar og veifaði til mannfjöldans og horfði á skrúðgöngu og flugsveit fljúga yfir Lesa meira

Karl sagður „þreyttur og pirraður“ á Andrési sem neitar að fara að fyrirmælum

Karl sagður „þreyttur og pirraður“ á Andrési sem neitar að fara að fyrirmælum

Fókus
12.04.2023

Karl Bretakonungur er sagður vera orðinn „þreyttur og pirraður“ á Andrési bróður sínum sem neitar að yfirgefa glæsihýsi konungsfjölskyldunnar í Windsor. Greint var frá því á dögunum að Andrési hafi verið krafinn um að flytja í Frogmore Cottage sem hefur verið aðsetur Harrys Bretaprins og eiginkonu hans, Meghan, á undanförnum árum. Sú staðreynd að um miklu minna hús er að Lesa meira

Titringur vegna nýrrar þáttaraðar Harry og Meghan – „Þau ætla að sprengja alla stofnunina og alla í henni í loft upp“

Titringur vegna nýrrar þáttaraðar Harry og Meghan – „Þau ætla að sprengja alla stofnunina og alla í henni í loft upp“

Pressan
07.12.2022

Á morgun hefst næsti kafli í sápuóperunni um bresku konungsfjölskylduna. Þá hefjast sýningar á nýrri sex þátta heimildarmyndaþáttaröð hjá Netflix en þættirnir fjalla að stórum hluta um Harry prins og eiginkonu hans, Meghan. Breskir fjölmiðlar segja að breska hirðin búi sig nú undir erfiða tíma og að verða dregin niður í svaðið þegar sýning þáttanna hefst. Miðað við Lesa meira

Sérfræðingar eru ekki í neinum vafa um hvað Meghan Markle ætlar sér – „Hvaða starf er stærra en að vera prinsessa í bresku konungsfjölskyldunni?“

Sérfræðingar eru ekki í neinum vafa um hvað Meghan Markle ætlar sér – „Hvaða starf er stærra en að vera prinsessa í bresku konungsfjölskyldunni?“

Pressan
13.07.2022

Meghan Markle er ekki mjög vinsæl í Bretlandi. Hún er eiginlega mjög óvinsæl þar í landi. En í Bandaríkjunum er staðan allt önnur, þar er hertogaynjan mjög vinsæl. Sérfræðingar í málefnum bresku konungsfjölskyldunnar telja sig vita hvað Meghan ætlar sér í framtíðinni og segja að framtíð hennar, og þá væntanlega Harry prins, sé í Bandaríkjunum. Meghan hefur blandað sér í Lesa meira

Þetta var kornið sem fyllti mælinn – Þess vegna fór Harry prins í viðtalið hjá Oprah

Þetta var kornið sem fyllti mælinn – Þess vegna fór Harry prins í viðtalið hjá Oprah

Pressan
23.06.2021

Eins og kunnugt er þá tók spjallþáttadrottningin Oprah Winfrey viðtal við Harry prins og Meghan Markel, eiginkonu hans, fyrr á árinu. Nú eru nýjar upplýsingar komnar fram um hvað gerðist sólarhringinn fyrir viðtalið en þeir atburðir urðu til þess að Harry ákvað að fara í það. Var viðtalið eiginlega hefnd hans gagnvart ömmu sinni, Elísabetu II drottningu. The Sun segir að Harry hafi orðið Lesa meira

Harry skefur ekki utan af lýsingum á lífinu í konungsfjölskyldunni – „Blanda af The Truman Show og dýragarði“

Harry skefur ekki utan af lýsingum á lífinu í konungsfjölskyldunni – „Blanda af The Truman Show og dýragarði“

Pressan
14.05.2021

Í nýju viðtali við Dax Shepard í hlaðvarpinu Armchair Expert ræðir Harry prins um lífið í konungsfjölskyldunni og skefur ekki utan af hlutunum. Hann líkir lífinu í konungsfjölskyldunni við „blöndu af The Truman Show og dýragarði“. Hann segist einnig vilja „rjúfa vítahring þjáninga og sársauka“ sem fylgdu konunglegu uppeldi hans þegar hann elur sín eigin Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af