Vefsíða konungsfjölskyldunnar stútfull af villum – Konunglegur titill Harry formlega fjarlægður
FókusÞremur árum eftir að Harry fyrrum Bretaprins og eiginkona hans Meghan Markle sögðu sig frá konunglegum skyldum og fluttu til Bandaríkjanna hefur konunglegur titill Harry verið fjarlægður af opinberri vefsíðu konungsfjölskyldunnar. Vefmiðillinn Express benti á það á föstudag að Harry væri enn titlaður sem „Hans konunglega hátign“ á vefsíðu konungsfjölskyldunnar auk þess sem þar mætti Lesa meira
Svona hélt Meghan upp á afmæli sitt án Harry
FókusHertogaynjan af Sussex, Meghan Markle, varð 42 í gær, 4. ágúst. Markle hóf afmælisfögnuðinn snemma og á mánudag fór hún með Portia De Rossi og fleiri vinkonum að sjá kvikmyndina Barbie í Santa Barbara í Kaliforníu. Vinkonuhópurinn færði sig síðan yfir á San Ysidro Ranch hótelið og greinir PageSix frá því að hópur vinkvenna hafi Lesa meira
Konungsfjölskyldan óskar Meghan ekki lengur til hamingju með afmælið
FókusMirror greindi frá því fyrr í dag að breska konungsfjölskyldan hefði enn ekki óskað Meghan Markle opinberlega til hamingju með afmælið en hún á 42 ára afmæli í dag. Þótt að Meghan og eiginmaður hennar Harry prins hafi sagt sig frá skyldustörfum sem hluti af konungsfjölskyldunni árið 2020 og flutt í kjölfarið til Bandaríkjanna hefur Lesa meira
Vinslit eftir símtalið sem gerði David Beckham öskuvondan – Sættir taldar útilokaðar
FókusFótboltamaðurinn David Beckham og kryddpían Victoria Beckham hafa lengi átt í vinskap við hertogahjónin Harry Bretaprins og Meghan Markle. Þessi vinátta virðist þó vera úr sögunni en David mn hafa orðið „algjörlega djöfulóður“ eftir að ásakanir voru settar fram í símtali. Talið er að hjónin hafi orðið vinir þar sem talsmaður Beckham, Izzy May, er Lesa meira
Harry Bretaprins sagður sleikja sárin eftir reiðarslag og allt sé að fara úr böndunum hjá hertogahjónunum
FókusHeimildarmaður segir að allt sé að fara úr böndunum hjá Harry Bretaprins þessa daganna eftir reiðarslag sem hann varð fyrir í málaferlum sínum gegn fjölmiðlasamsteypunni New Group Newspaper, sem meðal annars rekur miðilinn The Sun. Dómari vísaði nýlega stórum hluta málsins frá dómi meðal annars með vísan til þess að frásögn Harry skorti trúverðugleika. Það Lesa meira
Karl konungur fær góða launahækkun
PressanÁ sama tíma og framfærslukostnaður Breta hækkar og hækkar fær Karl konungur góða launahækkun eða 45%. Þetta þýðir að árlegt framlag ríkissjóðs til hans verður sem nemur um 20 milljörðum íslenskra króna. The Guardian skýrir frá þessu og segir að fjármálaráðuneytið hafi birt áætlun sem feli í sér að frá 2025 fái hirðin 45% hærri fjárframlög en Lesa meira
Braut Bond-leikarinn konunglegar siðareglur um helgina?
FókusKatrín Middleton, prinsessa af Wales og hertogaynja af Cornwall og Cambridge, var á meðal fjölmargra frægra gesta á tennismóti karla sem fram fór á Wimbledon um liðna helgi. Á myndum frá mótinu má sjá að hún hittir Bond-leikarann Daniel Craig og leikkonuna Rachel Weisz og á við þau gott spjall, en leikarnir sátu í sérstakri Lesa meira
Eru komnir brestir í hjónaband Harry og Meghan?
FókusMiðlar vestanhafs greina nú frá því að brestir séu komnir í hjónaband hertogahjónanna af Sussex. Fullyrt er að Harry og Meghan, sem giftu sig í maí árið 2018, ætli nú að taka sér tíma sundur til að taka stöðuna, byggja sig upp að nýju og þá einnig sambandið þeirra á milli. „Harry vonast til að Lesa meira
Lúðvík prins stal sviðsljósinu aftur!
FókusBretaprinsinn Lúðvík stal senunni enn og aftur með krúttlegum hætti um helgina. Afi hans, Karl bretakonungur, fagnaði afmæli sínu með formlegum hætti í fyrsta sinn eftir að hann tók við embætti (þó karlinn eigi afmæli 14. nóvember). Konungsfjölskyldan kom fram á svölum Buckinghamhallar og veifaði til mannfjöldans og horfði á skrúðgöngu og flugsveit fljúga yfir Lesa meira
Karl sagður „þreyttur og pirraður“ á Andrési sem neitar að fara að fyrirmælum
FókusKarl Bretakonungur er sagður vera orðinn „þreyttur og pirraður“ á Andrési bróður sínum sem neitar að yfirgefa glæsihýsi konungsfjölskyldunnar í Windsor. Greint var frá því á dögunum að Andrési hafi verið krafinn um að flytja í Frogmore Cottage sem hefur verið aðsetur Harrys Bretaprins og eiginkonu hans, Meghan, á undanförnum árum. Sú staðreynd að um miklu minna hús er að Lesa meira