Katrín gekkst undir aðgerð í gær – Verður frá opinberum skyldustörfum fram yfir páska
FókusKatrín Middleton hertogaynja af Wales var lögð inn á sjúkrahús í gær vegna „fyrirhugaðrar kviðarholsaðgerðar,“ eins og segir í tilkynningu frá Kensingtonhöll. Aðgerðin á London Clinic heppnaðist vel en Katrín mun dvelja í tíu til 14 daga á sjúkrahúsinu til að ná bata og mun ekki snúa aftur til opinberra starfa fyrr en eftir páska. Lesa meira
Segir að Andrés prins hafi gert skelfileg mistök
PressanAlan Dershowitz, fyrrverandi lögmaður Jeffrey Epstein, telur að Andrés prins hafi gert skelfileg mistök þegar hann sættist á að greiða bætur eftir að Virginia Giuffre sakaði hann um nauðgun. Mjög hefur gustað um Andrés prins á undanförnum árum en hann er sonur Elísabetar Bretadrottningar. Andrés var vinur Epstein og árið 2020 var tilkynnt að hann myndi láta af öllum opinberum hlutverkum sínum vegna Lesa meira
Katrín miður sín eftir ágreining hjónanna um framtíð eldri sonarins
FókusHertogaynjan Katrín Middleton er sögð miður sín eftir ágreining þeirra hjóna, Vilhjálms Bretaprins, um framtíð og skólagöngu eldri sonarins, Georgs. Georg er tíu ára gamall og vill faðir hans að Georg fari í Eton menntaskólann, þegar hann verður 13 ára. Katrín vill hins vegar alls ekki að sonur sinn fari í heimavistarskóla eingöngu fyrir drengi. Lesa meira
Hertogaynjan deilir mynd frá æskujólum – Gæti verið uppáhaldsprins Breta
FókusHertogaynjan af Wales, Kate Middleton deildi á mánudag fjölskyldumynd af henni sitjandi við jólamatarborð árið 1983, aðeins nokkrum vikum áður en hún varð tveggja ára, þann 9. janúar 1984. Á myndinni sést Katrín klæðast dökkri peysu og bláum og hvítum kjól ásamt litríku perluhálsmeni, og má sjá að hún og yngri sonur hennar, Lúðvík prins Lesa meira
„Jólagjöf“ Harry og Markle til Karls konungs eftir „rasismastorm“
FókusKarl Bretakonungur tók upp árlega jólaræðu sína í vikunni, Líkt og aðrar fjölskyldur þá mun breska konungsstórfjölskyldan hittast um jólin, með einni undantekningu. Harry og hans fjölskylda mæta ekki, og munu þetta vera fimmtu jólin í röð sem þeir feðgar verja ekki saman. Harry og eiginkona hans, Meghan Markle og börn þeirra, Archie og Lilibet, Lesa meira
Lúðvík prins slær enn á ný í gegn -Sjáðu tilþrifin sem slá í gegn hjá aðdáendum
FókusAðdáendur bresku konungsfjölskyldunnar og þá sérstaklega Lúðvíks prins, fimm ára sonar hjónanna Vilhjálms og Katrínar, krónprins og prinsessu af Wales, fengu aldeilis eitthvað fyrir sinn snúð í vikunni. Um síðustu helgi var árlegt jólakort fjölskyldunnar birt. Sjá einnig: Árleg jólamynd veldur aðdáun og furðu – Vantar líkamshluta að mati netverja Á mánudag fengu aðdáendur síðan Lesa meira
Bókin sem hneykslaði Breta að koma í bakið á Harry og Meghan – Æskuvinur sniðgengur Harry og titlar þeirra í hættu
FókusBókin Endataflið (e. Endgame) eftir blaðamanninn Omid Scobie hefur vakið mikil umtal og hneykslan í Bretlandi og nú er talið að hún gæti haft alvarlegar afleiðingar fyrir hertogahjónin Harry og Meghan. Bókin þykir mála konungsfjölskylduna í afar neikvæðu ljósi en stærsta hneykslið var það að í hollenskri útgáfu bókarinnar voru Karl Bretakonungur og Katrín prinsessa Lesa meira
Konunglegur rasisti óvart afhjúpaður í hollenskri útgáfu bókar um bresku konungsfjölskylduna
FókusMeðlimur bresku komungsfjölskyldunnar sem lýsti yfir áhyggjum yfir húðlit ófædds sonar Harry bretarprins og Meghan Markle kom óvart út í hollenskri útgáfu nýrrar bókar um konungsfjölskylduna. Bókaútgáfan Xander Publishers staðfesti í gær að borist hefði beiðni til þeirra frá Bandaríkjunum um að stöðva sölu á bók Omid Scobie, Endgame: Inside the Royal Family and the Lesa meira
Konungsfjölskyldan komin með nóg af hertogahjónunum og Vilhjálmur muni aldrei treysta eða fyrirgefa Harry
FókusÞeir sem hafa áhuga á bresku konungsfjölskyldunni líða engan skort um þessar mundir. Spekúlantar um málefni þessarar frægu fjölskyldu ná vart að komast heim til sín á milli viðtala við götublöð sem vilja birta getgátur um hitt og þetta og hafa sumir sérfræðingar gengið svo langt að skrifa heilu bækurnar sem byggja á sögusögnum eða Lesa meira
Harry og Meghan sögð hræsnarar eftir afmælissímtal til Bretakonungs
FókusHjónakornin Harry fyrrum Bretaprins og Meghan Markle sæta harðri gagnrýni eftir að afmælissímtal Harry til föður hans, Karls Bretakonungs á 75 ára afmæli hans, lak til fjölmiðla. Símtalið er talið hafa bætt samskipti þeirra feðga, en starfsfólki konungshallarinnar er ekki skemmt samkvæmt heimildarmönnum Page Six eftir að upplýsingar um símtalið láku til breska Daily Telegraph, Lesa meira