fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Breska konungsfjölskyldan

Enn einn myndaskandall Katrínar – Sögð hafa breytt mynd af Elísabetu drottningu umkringdri konungsbörnum

Enn einn myndaskandall Katrínar – Sögð hafa breytt mynd af Elísabetu drottningu umkringdri konungsbörnum

Fókus
19.03.2024

Það á ekki af Katrínu hertogaynju að ganga. Eftir myndaskandalinn fyrir stuttu tengdan mæðradagsmynd hennar með börnum sínum þar sem ljósmyndasérfræðingar fundu að minnsta kosti 16 atriði sem átt hafði verið við í myndvinnslu hefur ársgömul mynd verið dregin aftur fram í sviðsljósið og Katrín sökuð um að hafa átt við hana líka. Myndin sem Lesa meira

Katrín gefur kjaftasögunum langt nef – Sást á almannafæri um helgina

Katrín gefur kjaftasögunum langt nef – Sást á almannafæri um helgina

Fókus
18.03.2024

Katrín Middleton sást með eiginmanni sínum Vilhjálmi Bretaprinsi um helgina í heimsókn í uppáhalds bændabúðinni sinni í Windsor og leit hún út fyrir að vera „hamingjusöm, afslöppuð og heilbrigð“ eins og segir í fréttum breskra miðla nú í morgunsárið. Hjónin heimsóttu búðina á laugardag eftir að hafa horft á börnin sín stunda íþróttir og ljóst Lesa meira

Harry og Meghan stálu sviðsljósinu frá Vilhjálmi og verðlaunaathöfn Díönu prinsessu

Harry og Meghan stálu sviðsljósinu frá Vilhjálmi og verðlaunaathöfn Díönu prinsessu

Fókus
15.03.2024

Í gær fór fram verðlaunaathöfnin Diana Legacy Award sem haldin var í 25 sinn í minningu Díönu prinsessu, sem lést árið 1997. Sonur hennar, Vilhjálmur Bretaprins mætti við athöfnina, hélt ræðu og afhenti 20 verðlaunahöfum verðlaun. Svo virðist sem hertogahjónin af Sussex, Harry bróðir Vilhjálms og Meghan Markle, hafi ekki unnt Vilhjálmi og látinni móður Lesa meira

Harry og Meghan rjúfa þögnina um mæðradagsmynd Katrínar – Var átt við aðra mynd degi síðar?

Harry og Meghan rjúfa þögnina um mæðradagsmynd Katrínar – Var átt við aðra mynd degi síðar?

Fókus
14.03.2024

Það sem af er árinu hefur líklega engin ljósmynd valdið jafnmiklu fjaðrafoki og umtali á samfélagsmiðlum og mæðradagsmynd Katrínar hertogaynju með börn sín þrjú. Myndin er fyrsta opinbera myndin af Katrínu eftir að hún undirgekkst skurðaðgerð á kviði þann 16. janúar síðastliðinn. Þá strax var tilkynnt að Katrin myndi taka góðan tíma til að jafna Lesa meira

Yngri bróðir Díönu prinsessu lýsir martröðinni á heimavistinni – Ráðskonan leitaði á barnunga drengi í skjóli nætur

Yngri bróðir Díönu prinsessu lýsir martröðinni á heimavistinni – Ráðskonan leitaði á barnunga drengi í skjóli nætur

Fókus
11.03.2024

Jarlinn Charles Edward Maurice Spencer hefur getið sér orð sem rithöfundur og fjölmiðlamaður. Hann er þó helst þekktur fyrir að vera yngri bróðir Díönu prinsessu heitinnar. Foreldrar þeirra voru vísigreifinn og vísigreifynjan af Althrop og guðmóðir Charles var engin önnur en Elísabet II Englandsdrottning. Jarlinn er því bæði virtur og þekktur meðal breska aðalsins og Lesa meira

Vilhjálmur rýfur þögnina – Samsæriskenningar um heilsu eiginkonunnar

Vilhjálmur rýfur þögnina – Samsæriskenningar um heilsu eiginkonunnar

Fókus
07.03.2024

Vilhjálmur Bretaprins rauf þögnina um samsæriskenningar sem hafa verið á sveimi undanfarið um bataferli eiginkonu hans, Katrínar hertogaynju, eftir að hún gekkst undir kviðarholsaðgerð í janúar. „Fókus hans er á vinnu sína en ekki á samfélagsmiðlum,“ sagði talsmaður prinsins í yfirlýsingu í gær. Yfirlýsingin kemur í kjölfar þess að margir hafa lýst yfir áhyggjum sínum Lesa meira

Meghan Markle landar loksins samningi

Meghan Markle landar loksins samningi

Fókus
15.02.2024

Hertogaynjan af Sussex Meghan Markle hefur loksins landað nýjum hlaðvarpssamningi, átta mánuðum eftir að Spotify rifti samningi vegna þáttanna Archetypes. Samkvæmt Deadline mun Markle nú hefja samstarf með Lemonada Media og gefin verður út ný sería auk sem hlustendur fá aðgang að Spotify þáttaröð hennar, Archetypes. „Ég er stolt af því að geta deilt því Lesa meira

Telur „snjallt“ að skilja Meghan eftir heima

Telur „snjallt“ að skilja Meghan eftir heima

Fókus
06.02.2024

Richard Fitzwilliams, sérfræðingur í málefnum bresku konungsfjölskyldunnar, telur að alvarleg veikindi Karls Bretakonungs geti orðið til þess að ró og friður komist á innan fjölskyldunnar. Breska krúnan greindi frá því í gær að Karl hefði greinst með krabbamein og er óhætt að segja að varla hafi verið rætt um annað í breskum fjölmiðlum. Sjá einnig: Karl Lesa meira

Segja Meghan og Harry sýna smekkleysi sitt meðan Karl konungur og Katrín liggja á sjúkrabeði

Segja Meghan og Harry sýna smekkleysi sitt meðan Karl konungur og Katrín liggja á sjúkrabeði

Fókus
25.01.2024

Hertogahjónin af Sussex, Harry Bretaprins og Meghan Markle, virðast alltaf ná að koma sér í fréttirnar og það á röngum forsendum, það er fyrir enn eitt klúðrið.  Í gær flugu hjónin frá heimili sínu í Kaliforníu í Bandaríkjunum til Kingston á Jamaíku til að vera viðstödd glæsilega frumsýningu á nýju Bob Marley kvikmyndinni One Love. Lesa meira

Katrín gekkst undir aðgerð í gær – Verður frá opinberum skyldustörfum fram yfir páska

Katrín gekkst undir aðgerð í gær – Verður frá opinberum skyldustörfum fram yfir páska

Fókus
17.01.2024

Katrín Middleton hertogaynja af Wales var lögð inn á sjúkrahús í gær vegna „fyrirhugaðrar kviðarholsaðgerðar,“ eins og segir í tilkynningu frá Kensingtonhöll. Aðgerðin á London Clinic heppnaðist vel en Katrín mun dvelja í tíu til 14 daga á sjúkrahúsinu til að ná bata og mun ekki snúa aftur til opinberra starfa fyrr en eftir páska. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af