Markle hugsar stórt með nýju lífstílsmerki og hyggst selja allt undir sólinni
FókusSvo virðist sem Meghan Markle ætli að selja allt sem fæst undir sölunni undir nafni nýs lífstílsmerkis hennar American Riviera Orchard. Þann 14. mars síðastliðinn opinberaði Markle nýja merkið með myndbandi á Instagram, en vörumerkið mun ná yfir fjölbreytt vöruúrval: hnífapör, matreiðslubækur og rafrænar matreiðslubækur, kaffi, sultuhlaup, smjör og fleira. Það nær einnig til verslunar Lesa meira
Krabbamein Katrínar skekur konungsveldið – Hvað gerist næst?
FókusKatrín Middleton prinsessa af Wales hefur „innri styrk, stuðning eiginmanns síns og fjölskyldu sinnar, svo hún geti einbeitt sér að því sem er mikilvægt,“ segir fyrrverandi talskona Elísabetar drottningar. Eftir margra vikna vangaveltur og samsæriskenningar á netinu um Katrínu, hvarf hennar úr sviðsljósinu, heilsu hennar og dvalarstað, opinberaði Katrín á föstudag með persónulegu myndbandi að Lesa meira
Meiriháttar öryggisbrot – Starfsfólk reyndi að skoða sjúkraskrá Katrínar
FókusYfirmenn London Clinic sjúkrahússins hafa hafið rannsókn á fullyrðingum um að trúnaður við Katrínu hertogaynju hafi verið brotinn á meðan hún var sjúklingur þar í lok janúar, þar sem að minnsta kosti einn starfsmaður er sagður hafa verið gripinn við að reyna að komast í sjúkraskrá hennar. Í frétt Mirror kemur fram að ásakanirnar hafi Lesa meira
Tvífari Katrínar tjáir sig um samsæriskenningar um myndbandið umdeilda – „Ég er með fjarvistarsönnun“
FókusHin breska Heidi Agan hefur haft lifibrauð sitt af því síðustu 12 ár að vera tvífari Katrínar hertogaynju. Nú um helgina sást til Katrínar og eiginmanns hennar, Vilhjálms Bretaprins, í heimsókn í uppáhalds bændabúð þeirra nálægt heimili þeirra í Windsor. Þar sem ekkert hefur sést til Katrínar síðan hún gekkst undir kviðarholsaðgerð í lok janúar Lesa meira
Enn einn myndaskandall Katrínar – Sögð hafa breytt mynd af Elísabetu drottningu umkringdri konungsbörnum
FókusÞað á ekki af Katrínu hertogaynju að ganga. Eftir myndaskandalinn fyrir stuttu tengdan mæðradagsmynd hennar með börnum sínum þar sem ljósmyndasérfræðingar fundu að minnsta kosti 16 atriði sem átt hafði verið við í myndvinnslu hefur ársgömul mynd verið dregin aftur fram í sviðsljósið og Katrín sökuð um að hafa átt við hana líka. Myndin sem Lesa meira
Katrín gefur kjaftasögunum langt nef – Sást á almannafæri um helgina
FókusKatrín Middleton sást með eiginmanni sínum Vilhjálmi Bretaprinsi um helgina í heimsókn í uppáhalds bændabúðinni sinni í Windsor og leit hún út fyrir að vera „hamingjusöm, afslöppuð og heilbrigð“ eins og segir í fréttum breskra miðla nú í morgunsárið. Hjónin heimsóttu búðina á laugardag eftir að hafa horft á börnin sín stunda íþróttir og ljóst Lesa meira
Harry og Meghan stálu sviðsljósinu frá Vilhjálmi og verðlaunaathöfn Díönu prinsessu
FókusÍ gær fór fram verðlaunaathöfnin Diana Legacy Award sem haldin var í 25 sinn í minningu Díönu prinsessu, sem lést árið 1997. Sonur hennar, Vilhjálmur Bretaprins mætti við athöfnina, hélt ræðu og afhenti 20 verðlaunahöfum verðlaun. Svo virðist sem hertogahjónin af Sussex, Harry bróðir Vilhjálms og Meghan Markle, hafi ekki unnt Vilhjálmi og látinni móður Lesa meira
Harry og Meghan rjúfa þögnina um mæðradagsmynd Katrínar – Var átt við aðra mynd degi síðar?
FókusÞað sem af er árinu hefur líklega engin ljósmynd valdið jafnmiklu fjaðrafoki og umtali á samfélagsmiðlum og mæðradagsmynd Katrínar hertogaynju með börn sín þrjú. Myndin er fyrsta opinbera myndin af Katrínu eftir að hún undirgekkst skurðaðgerð á kviði þann 16. janúar síðastliðinn. Þá strax var tilkynnt að Katrin myndi taka góðan tíma til að jafna Lesa meira
Yngri bróðir Díönu prinsessu lýsir martröðinni á heimavistinni – Ráðskonan leitaði á barnunga drengi í skjóli nætur
FókusJarlinn Charles Edward Maurice Spencer hefur getið sér orð sem rithöfundur og fjölmiðlamaður. Hann er þó helst þekktur fyrir að vera yngri bróðir Díönu prinsessu heitinnar. Foreldrar þeirra voru vísigreifinn og vísigreifynjan af Althrop og guðmóðir Charles var engin önnur en Elísabet II Englandsdrottning. Jarlinn er því bæði virtur og þekktur meðal breska aðalsins og Lesa meira
Vilhjálmur rýfur þögnina – Samsæriskenningar um heilsu eiginkonunnar
FókusVilhjálmur Bretaprins rauf þögnina um samsæriskenningar sem hafa verið á sveimi undanfarið um bataferli eiginkonu hans, Katrínar hertogaynju, eftir að hún gekkst undir kviðarholsaðgerð í janúar. „Fókus hans er á vinnu sína en ekki á samfélagsmiðlum,“ sagði talsmaður prinsins í yfirlýsingu í gær. Yfirlýsingin kemur í kjölfar þess að margir hafa lýst yfir áhyggjum sínum Lesa meira