Jólakort ársins frá Vilhjálmi og Katrínu
FókusHjónin Vilhjálmur Bretaprins og Katrín prinsessa birtu árlegt jólakort fjölskyldunnar á Instagram í gær. „Óskum ykkur virkilega gleðilegra jóla og nýs árs,“ segir við myndina af hjónunum ásamt börnum þeirra þremur, George, Charlotte og Louie. View this post on Instagram A post shared by The Prince and Princess of Wales (@princeandprincessofwales) Jólakveðjan birtist Lesa meira
Krónprins Breta á afmæli – Eiginkonan birtir splunkunýja fjölskyldumynd
FókusVilhjálmur Bretaprins er 42 ára í dag og af því tilefni deildi eiginkona hans, Katrín, skemmtilegri nýrri mynd af Vilhjálmi prins hoppandi af gleði með börnum þeirra George, Louis og Charlotte. „Til hamingju með afmælið pabbi, við elskum þig öll svo mikið!“ View this post on Instagram A post shared by The Prince Lesa meira
Harry leitar að varanlegu heimili í Bretlandi
FókusHarry Bretaprins er nú sagður í leit að varanlegu heimili í Bretlandi, einfaldlega svo að vinir hans sem ekki eru sáttir við eiginkonu hans Meghan Markle geti heimsótt hann. Rithöfundurinn Tom Quinn sem skrifað hefur mikið um konungsfjölskylduna sagði við Mirror Sunday að Harry, sem lét af konunglegu starfi sínu árið 2020 og býr nú Lesa meira
17 milljón króna brúðarkjóll Meghan Markle sem drottningunni fannst „of hvítur“
FókusUm 30 milljón manns um allan heim horfðu á í beinni útsendingu þegar Harry Bretaprins og Meghan Markle játuðust hvort öðru fyrir guði og mönnum þann 19. maí 2018 í St. Georges kapellunni í Windsor kastala. Eftirvæntingin dagana fyrir brúðkaupið var mikil og veltu margir fyrir sér hvaða kjól Markle myndi velja sér fyrir stóra Lesa meira
Er fyrsta vara lífsstílsmerkis Markle algjört flopp? – Sultukrukkan skilar sér ekki á samfélagsmiðla
FókusÞann 14. mars síðastliðinn opinberaði Meghan Markle nafn nýs lífstílsmerkis hennar American Riviera Orchard með myndbandi á Instagram. Vörumerkið mun ná yfir fjölbreytt vöruúrval: hnífapör, matreiðslubækur og rafrænar matreiðslubækur, kaffi, sultuhlaup, smjör og fleira. Það nær einnig til verslunar þar sem til sölu verður borðbúnaður, sultur, dúkar og matreiðslubækur. Vörumerkið mun einbeita sér að heimilinu, Lesa meira
Fyrrum ritari staðfestir loks að hafa verið yfirheyrð í eineltisrannsókninni alræmdu
FókusÞegar hertogaynjan Meghan gegndi enn konunglegum skyldum komu fram ásakanir um að hún hafi beitt aðstoðarfólk sitt einelti. Nú loks hefur ein aðstoðarkona hertogaynjunnar frá þessum tíma. Samantha Cohen, staðfest að hún var ein af 10 konunglegum starfsmönnum sem voru kallaðir í viðtali í Buckingham-höll út af eineltisrannsókn. Cohen hóf störf fyrir konungsfjölskylduna árið 2001 Lesa meira
Markle hneykslar enn á ný – Stal sviðsljósinu og sagði annarri að færa sig
FókusHjónin Harry Bretaprins og Meghan Markle voru viðstödd pólókeppni í Grand Champions Polo Club í Wellington, Flórída á föstudag, þar sem Harry keppti með pólóliði sínu. Það er þó ekki frammistaða leikmanna sem er aðalumtalsefnið heldur hallærisleg framkoma Markle að mati netverja. Á myndum sem dreift hefur verið á samfélagsmiðlum má sjá Markle skjótast að Lesa meira
Markle hugsar stórt með nýju lífstílsmerki og hyggst selja allt undir sólinni
FókusSvo virðist sem Meghan Markle ætli að selja allt sem fæst undir sölunni undir nafni nýs lífstílsmerkis hennar American Riviera Orchard. Þann 14. mars síðastliðinn opinberaði Markle nýja merkið með myndbandi á Instagram, en vörumerkið mun ná yfir fjölbreytt vöruúrval: hnífapör, matreiðslubækur og rafrænar matreiðslubækur, kaffi, sultuhlaup, smjör og fleira. Það nær einnig til verslunar Lesa meira
Krabbamein Katrínar skekur konungsveldið – Hvað gerist næst?
FókusKatrín Middleton prinsessa af Wales hefur „innri styrk, stuðning eiginmanns síns og fjölskyldu sinnar, svo hún geti einbeitt sér að því sem er mikilvægt,“ segir fyrrverandi talskona Elísabetar drottningar. Eftir margra vikna vangaveltur og samsæriskenningar á netinu um Katrínu, hvarf hennar úr sviðsljósinu, heilsu hennar og dvalarstað, opinberaði Katrín á föstudag með persónulegu myndbandi að Lesa meira
Meiriháttar öryggisbrot – Starfsfólk reyndi að skoða sjúkraskrá Katrínar
FókusYfirmenn London Clinic sjúkrahússins hafa hafið rannsókn á fullyrðingum um að trúnaður við Katrínu hertogaynju hafi verið brotinn á meðan hún var sjúklingur þar í lok janúar, þar sem að minnsta kosti einn starfsmaður er sagður hafa verið gripinn við að reyna að komast í sjúkraskrá hennar. Í frétt Mirror kemur fram að ásakanirnar hafi Lesa meira