fbpx
Mánudagur 23.desember 2024

Breska Kólumbía

Óvæntur atburður í svefnherberginu – „Ég hef aldrei verið svona hrædd á lífsleiðinni“

Óvæntur atburður í svefnherberginu – „Ég hef aldrei verið svona hrædd á lífsleiðinni“

Pressan
15.10.2021

„Ég hef aldrei verið svona hrædd á lífsleiðinni,“ sagði Ruth Hamilton, sem býr í Golden, sem er lítill bær við Klettafjöll, í Bresku Kólumbíu, um það sem hún upplifði fyrr í mánuðinum í svefnherberginu sínu. Hún vaknaði upp við vondan draum þegar steinn kom í gegnum þakið á húsi hennar og lenti í rúminu hennar, rétt við Lesa meira

Enn rekur fætur á land – 15 fætur á 12 árum og lögreglan er ráðalaus

Enn rekur fætur á land – 15 fætur á 12 árum og lögreglan er ráðalaus

Pressan
18.02.2019

Í Bresku Kólumbíu í Kanada hefur mannsfætur rekið á land á undanförnum árum. Frá 2007 hafa 15 slíkir fundist í fjörum þar og lögreglan er engu nær um af hverju fæturnir enduðu í sjónum og ráku þar með á land. Í september rak fimmtánda fótinn á land og hefur lögreglan biðlað til almennings um aðstoð Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af