fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

breska afbrigðið

Ný rannsókn – Breska afbrigði kórónuveirunnar er ekki banvænna en önnur afbrigði

Ný rannsókn – Breska afbrigði kórónuveirunnar er ekki banvænna en önnur afbrigði

Pressan
14.04.2021

Niðurstöður nýrrar ritrýndrar rannsóknar, sem hefur verið birt í vísindaritinu The Lancet, sýna að breska afbrigði kórónuveirunnar, B117 afbrigðið, eykur ekki líkurnar á að fólk látist af völdum COVID-19. Rannsóknin er byggð á 496 kórónuveirusmituðum einstaklingum sem lágu á breskum sjúkrahúsum í nóvember og desember á síðasta ári. Vísindamenn báru veikindi þeirra saman við sjúklinga sem voru smitaðir af öðrum afbrigðum Lesa meira

Breska afbrigði kórónuveirunnar er mun hættulegra en upphaflega veiran

Breska afbrigði kórónuveirunnar er mun hættulegra en upphaflega veiran

Pressan
23.03.2021

Það eru 2,6 sinnum meiri líkur á að fólk þurfi að leggjast inn á sjúkrahús ef það smitast af breska afbrigði kórónuveirunnar, B117 afbrigðinu, en ef það smitast af upprunalegu veirunni. Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar norska landlæknisembættisins, FHI. Norska ríkisútvarpið skýrir frá þessu. Vitað var að breska afbrigðið er meira smitandi en upprunalega veiran og hefur breska Lesa meira

Skýrist á morgun hvort nýr faraldur kórónuveirunnar sé að skella á

Skýrist á morgun hvort nýr faraldur kórónuveirunnar sé að skella á

Fréttir
08.03.2021

Eins og fram kom í fréttum í gær þá er hugsanlegt að nýr faraldur kórónuveirunnar sé í uppsiglingu hér á landi eftir að tveir greindust með veiruna. Báðir voru utan sóttkvíar. Um er að ræða smita af völdum hins svokallað breska afbrigðis veirunnar, B117, sem er meira smitandi en flest önnur afbrigði hennar. Almannavarnir boðuðu til Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af