Tveir lögreglumenn skotnir í Louisville í mótmælum vegna máls Breonna Taylor
Pressan24.09.2020
Tveir lögreglumenn voru skotnir í Louisville í Kentucky í Bandaríkjunum í gærkvöldi að staðartíma. Þetta gerðist þegar mótmælt var í borginni eftir að ljóst var að enginn lögreglumaður yrði ákærður fyrir drápið á Breonna Taylor í mars. Taylor, sem var 26 ára, var skotin til bana á heimili sínu þegar lögreglan réðst til inngöngu á grunni rangra upplýsinga um fyrrum unnusta Taylor. Í gær Lesa meira
Svört kona skotin af lögreglunni – Voru að leita að manni sem var þegar í varðhaldi
Pressan01.06.2020
Breonna Taylor, bráðaliði, var skotinn til bana af lögreglumönnum sem ruddust inn á heimili hennar í leit að grunuðum manni sem var þá þegar í haldi lögreglunnar. Þetta kemur fram í málshöfðun fjölskyldu Taylor á hendur lögreglunni í Louisville í Bandaríkjunum. Sky skýrir frá þessu. Fram kemur að það hafi verið árla dags þann 14. Lesa meira