fbpx
Sunnudagur 22.desember 2024

Breki Karlsson

Segir fjármálaeftirlit Seðlabankans bregðast eftirlitsskyldu – Neytendasamtökin undirbúa úttekt á tryggingamálum

Segir fjármálaeftirlit Seðlabankans bregðast eftirlitsskyldu – Neytendasamtökin undirbúa úttekt á tryggingamálum

Eyjan
16.08.2022

Runólfur Ólafsson, framkvæmdastjóri Félags íslenskra bifreiðareigenda, segir að iðgjöld bifreiðatrygginga séu óeðlilega há hér á landi og sé fákeppni um að kenna. Hann segir að fjármálaeftirlit Seðlabankans hafi brugðist eftirlitsskyldu sinni með starfsemi og verðskrá tryggingafélaganna. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Blaðið skýrði frá því í síðustu viku að ábyrgðar- og kaskótrygging sé um fimm sinnum dýrari Lesa meira

„Þetta er gamaldags leið til að stýra neyslu“ segir Breki

„Þetta er gamaldags leið til að stýra neyslu“ segir Breki

Eyjan
11.10.2021

Á undanförnum vikum hefur verið mikill skortur á blómkáli og spergilkáli í verslunum. Ástæðan er að háir innflutningstollar eru lagðir á þessar vörur. Innlendir dreifingaraðilar hafa fengið undir 10% af pöntunum sínum á blómkáli og spergilkáli á síðustu vikum og sellerí hefur verið ófáanlegt. Breki Karlsson, formaður Neytendasamtakanna, segir kerfið galið. Morgunblaðið skýrir frá þessu Lesa meira

Telur sendingagjald Íslandspóst geta verið ólöglegt –„Ígildi tolla – Pósturinn rukkar allt tvisvar“

Telur sendingagjald Íslandspóst geta verið ólöglegt –„Ígildi tolla – Pósturinn rukkar allt tvisvar“

Eyjan
03.12.2019

Breki Karlsson, formaður Neytendasamtakanna, sagði í Bítinu á Bylgjunni í morgun að gjald sem Íslandspóstur rukkar fyrir póstsendingar að utan geti verið ólöglegt, en það sé til skoðunar. Einnig er fjallað um málið í Neytendablaðinu undir heitinu Pósturinn rukkar alltaf tvisvar, þar sem greint er frá því að margar kvartanir hafi borist Neytendasamtökunum vegna hærra Lesa meira

Neytendasamtökin telja frumvarp Þórdísar gagnslaust – Smálánastarfsemi lýst sem villta vestrinu -„Í rauninni alveg galið“

Neytendasamtökin telja frumvarp Þórdísar gagnslaust – Smálánastarfsemi lýst sem villta vestrinu -„Í rauninni alveg galið“

Eyjan
15.10.2019

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, lagði í gær fram á Alþingi frumvarp til laga sem beint er gegn ólöglegum smálánum. Meðal markmiða frumvarpsins er að koma í veg fyrir að lántökukostnaður vegna smálána fari fram úr því sem leyfilegt er samkvæmt íslenskum lögum. Lögin munu veita stjórnvöldum heimild til að fá upplýsingar Lesa meira

Icelandair hækkaði fargjaldið í miðri bókun um 42 þúsund krónur – „Er græðgin gengin af göflunum?“

Icelandair hækkaði fargjaldið í miðri bókun um 42 þúsund krónur – „Er græðgin gengin af göflunum?“

EyjanNeytendur
29.07.2019

Samkvæmt færslu Viktors Bjarnasonar á Facebook frá því í síðustu viku, virðist Icelandair nú hækka flugfargjöld sín í miðjum bókunum fólks. Breki Karlsson, formaður Neytendasamtakanna segir við Eyjuna að það sé „svakalegt“ ef rétt reynist, en hann hafði ekki heyrt af slíkum viðskiptaháttum áður hjá félaginu, þrátt fyrir að fjölmargar ábendingar og kvartanir hefðu borist Lesa meira

Neytendasamtökin krefjast inngrips stjórnvalda og tafarlauss endurútreiknings smálána 

Neytendasamtökin krefjast inngrips stjórnvalda og tafarlauss endurútreiknings smálána 

Eyjan
26.07.2019

Neytendasamtökin fagna því að smálánafyrirtækin undir Kredia Group viðurkenni að vextir smálána hafi í áraraðir verið ólöglega háir og hafi ákveðið að lækka þá. Í tilkynningu frá samtökunum segir að stjórnvöld verði nú að tryggja endurútreikning á öllum lánum af hálfu hlutlauss aðila eins og umboðsmanns skuldara: „Þetta þarf að gerast sem allra fyrst. Stjórnvöld Lesa meira

Smálánafyrirtæki geta tæmt bankareikninginn þinn – Vextirnir allt að 35 þúsund prósent – „Náttúrulega út úr öllu korti“

Smálánafyrirtæki geta tæmt bankareikninginn þinn – Vextirnir allt að 35 þúsund prósent – „Náttúrulega út úr öllu korti“

Eyjan
13.06.2019

Breki Karlsson, formaður Neytendasamtakanna, var gestur í Morgunútvarpi Rásar 2 í morgun. Þar greindi hann frá því að smálánafyrirtækin hafi komið því inn í skilmála sína að  með samþykki  gefi notendur þjónustunnar leyfi fyrir því að smálánafyrirtækin geti innheimt skuld sína beint af bankareikningi viðkomandi skuldara. Það varði hinsvegar við lög. Kallar eftir ábyrgð fjármálafyrirtækja Lesa meira

Verð á flugmiðum gæti hækkað vegna samdráttar hjá WOW air

Verð á flugmiðum gæti hækkað vegna samdráttar hjá WOW air

Fréttir
14.12.2018

Vegna uppsagna starfsfólks og fækkunar í flugflota WOW air gæti verð flugmiða hækkað. WOW air skýrði í gær frá uppsögnum 111 fastráðinna starfsmanna og að fækkað verði um 9 flugvélar í flota félagsins. Einnig verða samningar við verktaka og tímabundna starfsmenn ekki endurnýjaðir. Í Fréttablaðinu í dag er haft eftir Breka Karlssyni, formanni Neytendasamtakanna, að Lesa meira

Breki er nýkjörinn formaður Neytendasamtakanna

Breki er nýkjörinn formaður Neytendasamtakanna

Eyjan
28.10.2018

Breki Karlsson er nýr formaður Neytendasamtakanna, en niðurstöður kosninga voru kynntar kl. 13 í dag í höfuðstöðvum samtakanna á Hverfisgötu. Breki hlaut 228 atkvæði, en 439 tóku þátt í kosningum til formanns af 539 sem voru á kjörskrá. Samkvæmt tilkynningu Marðar Árnasonar þingforseta skiluðu fjórir auðu. Auk Breka voru Ásthildur Lóa Þórsdóttir, Guðjón Sigurbjartsson og Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af