fbpx
Sunnudagur 22.desember 2024

Breki Karlsson

Breki Karlsson: Samkeppniseftirlitið skoði hvort heildsalar reyni að leggja stein í götu Prís

Breki Karlsson: Samkeppniseftirlitið skoði hvort heildsalar reyni að leggja stein í götu Prís

Eyjan
27.08.2024

Neytendur hafa tekið nýju lágvöruverðsversluninni, Prís, fagnandi, enda hljóta þeir að fagna samkeppni, fjölbreytni og lægra verði. Breki Karlsson, formaður Neytendasamtakanna, telur mikilvægt að Samkeppniseftirlitið skoði vandlega hvort milliliðir, heildsalarnir, séu að leggja steina í götu Prís með því að jafnvel neita versluninni um vörur. Hann fagnar þeirri aðferðafræði Prís að fara fram hjá heildsölum Lesa meira

Formaður Neytendasamtakanna: Vextir lækka ekki nema skipt verði um hugmyndafræði hjá Seðlabankanum

Formaður Neytendasamtakanna: Vextir lækka ekki nema skipt verði um hugmyndafræði hjá Seðlabankanum

Eyjan
26.08.2024

Það þarf að skipta um hugmyndafræði hjá Seðlabankanum, annars verður ekki hægt að lækka vexti hér á landi. Nú er svo komið að 30 milljónir af kostnaði við 100 milljóna íbúð er fjármagnskostnaður. Á meðan íslenska krónan er hér og verðtrygging felur verðbólgan afleiðingar agalausrar hagstjórnar en byrðarnar lenda alltaf á skuldugum almúganum áður en Lesa meira

Breki Karlsson: Kaup KS á Kjarnafæði norðlenska hvorki bændum né neytendum til hagsbóta

Breki Karlsson: Kaup KS á Kjarnafæði norðlenska hvorki bændum né neytendum til hagsbóta

Eyjan
25.08.2024

Kaup Kaupfélags Skagfirðinga á Kjarnafæði norðlenska voru hvorki bændum né neytendum til hagsbóta eins og verið hefði ef ákvæði samkeppnislaga hefðu verið látin gilda um þau, Rekstur Kjarnafæðis norðlenska gekk vel en himinhár fjármagnskostnaður var að sliga það eins og alla aðra á Íslandi sem ekki hafa aðgang að erlendu lánsfé. Kaupfélag Skagfirðinga býr við Lesa meira

Formaður Neytendasamtakanna: Áfellisdómur yfir Fjármálaeftirlitinu að hafa ekki tryggt að lánaskilmálar bankanna standist lög

Formaður Neytendasamtakanna: Áfellisdómur yfir Fjármálaeftirlitinu að hafa ekki tryggt að lánaskilmálar bankanna standist lög

Eyjan
24.08.2024

Fjármálaeftirlitið hefur ekkert gert til að tryggja að bankar fari eftir hæstaréttardómi frá 2017, sem kveður á um að lánaskilmálar bankanna um heimild þeirra til að hækka vexti á m.a. fasteignalánum. Fimm ár eru síðan Neytendasamtökin sendu eftirlitinu fyrirspurn vegna þessa en engin svör hafa borist enn. Þögnin er ærandi. Breki Karlsson, formaður Neytendasamtakanna, er Lesa meira

Formaður Neytendasamtakanna: Vaxtahækkanir bankanna á húsnæðislánum ólöglegar að mati EFTA-dómstólsins

Formaður Neytendasamtakanna: Vaxtahækkanir bankanna á húsnæðislánum ólöglegar að mati EFTA-dómstólsins

Eyjan
23.08.2024

EFTA-dómstóllinn staðfesti í vor að skilmálar húsnæðislána bankanna fara gegn lögum og bönkunum var ekki heimilt að hækka vexti á þessum lánum eins og þeir hafa verið að gera. Verði niðurstaða íslenskra dómstóla í samræmi við ráðgefandi álit EFTA-dómstólsins er ljóst að bankarnir þurfa að bæta lántakendum oftekna vexti. Fjárhæðin getur verið allt að 90 Lesa meira

Formaður Neytendasamtakanna: Háir stýrivextir virka ekki – fjármagnseigendur maka krókinn og almúginn hrekkst í verðtryggð lán

Formaður Neytendasamtakanna: Háir stýrivextir virka ekki – fjármagnseigendur maka krókinn og almúginn hrekkst í verðtryggð lán

Eyjan
22.08.2024

Hástýrivaxtastefna Seðlabankans hefur beðið skipbrot vegna þess að ekki hefur dregið úr verðbólguvæntingum og einkaneysla hefur ekki dregist saman. Breki Karlsson, formaður Neytendasamtakanna, segir háa vexti Seðlabankans gera það að verkum að fjármagnseigendur maki krókinn og skuldandi almúginn neyðist til að flýja inn í verðtryggð lán. Hann segir að hér á landi sé þrefalt peningakerfi. Lesa meira

Þorsteinn Pálsson: Milljón dollara spurningin fyrir stjórnmálaflokkana – hvernig ætla þeir að lækka íslenska vexti?

Þorsteinn Pálsson: Milljón dollara spurningin fyrir stjórnmálaflokkana – hvernig ætla þeir að lækka íslenska vexti?

Eyjan
08.08.2024

„Pólitíkin þarf jafnan að svara spurningum sem brenna á almenningi. Þegar stórum spurningum er látið ósvarað um langan tíma veldur það óvissu. Breki Karlsson formaður Neytendasamtakanna sagði í viðtali í síðasta mánuði að stjórnvöld þyrftu að svara því hvers vegna vextir væru viðvarandi miklu hærri hér en í grannríkjunum. Formaðurinn finnur hvar skórinn kreppir hjá Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: Ekki spurning um hjartalag heldur leiðaval

Þorsteinn Pálsson skrifar: Ekki spurning um hjartalag heldur leiðaval

EyjanFastir pennar
08.08.2024

Pólitíkin þarf jafnan að svara spurningum sem brenna á almenningi. Þegar stórum spurningum er látið ósvarað um langan tíma veldur það óvissu. Breki Karlsson formaður Neytendasamtakanna sagði í viðtali í síðasta mánuði að stjórnvöld þyrftu að svara því hvers vegna vextir væru viðvarandi miklu hærri hér en í grannríkjunum. Formaðurinn finnur hvar skórinn kreppir hjá Lesa meira

Neytendasamtökin kanna lögmæti aðgerða Creditinfo – „Við teljum þetta stóralvarlegt“

Neytendasamtökin kanna lögmæti aðgerða Creditinfo – „Við teljum þetta stóralvarlegt“

Fréttir
29.11.2023

Breki Karlsson formaður Neytendasamtakanna segir samtökin vera að kanna, með lögmönnum sínum, lögmæti nýlegra breytinga Creditinfo á vinnslu fjárhagsupplýsinga við gerð lánshæfismats einstaklinga. Hann segir að samtökin muni væntanlega gefa út sérstaka tilkynningu um málið á morgun en í stuttu samtali við fréttamann DV sagði hann þó blasa við að um mjög alvarlegt mál sé Lesa meira

Breki segir að fleiri taki nú skyndilán og auki yfirdrátt – Segir stóru leigufélögin hafa reynt að sekta leigjendur

Breki segir að fleiri taki nú skyndilán og auki yfirdrátt – Segir stóru leigufélögin hafa reynt að sekta leigjendur

Fréttir
08.12.2022

Breki Karlsson, formaður Neytendasamtakanna, segir samtökin vera að skoða leigusamninga sumra hagnaðardrifinna leigufélaga en þó ekki samning Ölmu. Alma íbúðarfélag hefur verið í fréttum að undanförnu eftir að það tilkynnti Brynju Bjarnadóttur, leigjanda, að húsaleiga hennar hækki úr 250.000 kr á mánuði í 325.000 kr vegna vísitölu- og vaxtahækkana. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Vísir skýrði frá því í gær Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af