Ógnarástand í Breiðholtsskóla: „Það eina sem dóttir mín er að læra núna er að vera þolandi ofbeldis“
FréttirFyrir 21 klukkutímum
Erfið staða virðist vera uppi í Breiðholtsskóla en í einum árgangi þar á miðstigi hafa börn verið beitt einelti og ofbeldi af hálfu samnemenda sinna. Fjallað er um málið í Morgunblaðinu í dag þar sem meðal annars er rætt við foreldra barna sem lýsa áhyggjum sínum af stöðunni. Í umfjöllun Morgunblaðsins kemur fram að ofbeldið hafi verið Lesa meira