fbpx
Föstudagur 18.apríl 2025

Breiðholtsskóli

Börnum í Breiðholtsskóla stíað í sundur – „Reyndur skólamaður“ ráðinn til að taka á ástandinu

Börnum í Breiðholtsskóla stíað í sundur – „Reyndur skólamaður“ ráðinn til að taka á ástandinu

Fréttir
21.02.2025

„Það er fullt til­efni til þess að end­ur­skoða þessi mál og koma á fót sér­stöku úrræði, mót­töku­deild, fyr­ir er­lenda nem­end­ur þannig að þeir læri tungu­málið og aðlag­ist bet­ur ís­lensku skóla­kerfi og sam­fé­lagi,“ seg­ir Marta Guðjónsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, í samtali við Morgunblaðið í dag. Aukafundur var haldinn í skóla- og frístundaráði Reykjavíkur á miðvikudag að ósk Lesa meira

Faðir stúlku í Breiðholtsskóla óttast að stórslys sé í uppsiglingu – Mættu með öxi heim til nemanda

Faðir stúlku í Breiðholtsskóla óttast að stórslys sé í uppsiglingu – Mættu með öxi heim til nemanda

Fréttir
20.02.2025

„Nei, þetta er ekkert venjulegt eineltismál. Ofbeldið sem hefur átt sér stað er bara grafalvarlegt, ég myndi bara segja morðtilraunir. Það er bara þannig. Ég ætla ekkert að fara nánar í það hér. Lýsingarnar eru þannig að börn hefðu getað dáið.“ Þetta sagði Hermann Austmar, faðir stúlku í 7. bekk Breiðholtsskóla, í viðtali við Sindra Sindrason í Lesa meira

Sauð upp úr í umræðuþætti Samstöðvarinnar þegar talið barst að Breiðholtsskóla – „Má ekki ræða þessa hluti?“

Sauð upp úr í umræðuþætti Samstöðvarinnar þegar talið barst að Breiðholtsskóla – „Má ekki ræða þessa hluti?“

Fréttir
18.02.2025

Það ætlaði allt um koll að keyra í þætti Björns Þorlákssonar á Samstöðinni í gær. Þar komu saman fjölmiðlamennirnir Ólafur Arnarson frá Eyjunni, María Lilja Þrastardóttir frá Samstöðinni og Valur Grettisson frá Heimildinni. Til umræðu kom frétt sem birtist í Morgunblaðinu um ógnarástand í Breiðholtsskóla þar sem nemendur veigra sér við að mæta í skólann Lesa meira

Ósátt við að ekki hafi verið fundað um málið – „Þetta er grafalvarlegt“

Ósátt við að ekki hafi verið fundað um málið – „Þetta er grafalvarlegt“

Fréttir
17.02.2025

„Ég tel fullt til­efni til þess að hald­inn verði auka­fund­ur þótt það sé ekki búið að mynda nýj­an meiri­hluta,“ segir Marta Guðjónsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, í viðtali við Morgunblaðið í dag. Marta gagnrýnir þar að ekki hafi verið fundað um stöðuna sem uppi er í Breiðholtsskóla, en fimm tólf ára drengir hafa ítrekað beitt samnemendur sína Lesa meira

Sigrún segir að kennarar tali um hræðslu – Kallar eftir að áhersla verði lögð á þetta

Sigrún segir að kennarar tali um hræðslu – Kallar eftir að áhersla verði lögð á þetta

Fréttir
14.02.2025

Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir, skólastjóri Hörðuvallaskóla í Kópavogi, segir að henni þyki orðið algengara í dag að starfsfólk grunnskóla tali um að vera hrætt í starfi. Sigrún segir þetta í samtali við Morgunblaðið í dag en tilefnið er fréttaflutningur blaðsins af stöðu mála í Breiðholtsskóla þar sem nokkrir nemendur á miðstigi eru sagðir halda skólanum í Lesa meira

Segir fimm 12 ára drengi halda Breiðholtsskóla í heljargreipum

Segir fimm 12 ára drengi halda Breiðholtsskóla í heljargreipum

Fréttir
13.02.2025

Ógnaröld ofbeldis, eineltis og kynferðislegrar áreitni ríkir í Breiðholtsskóla eins og kom fram í fréttum Morgunblaðsins fyrr í vikunni. Bylgjan hefur eftir foreldri stúlku í skólanunm að ástandið sé verst í 12 ára bekk. Þar séu fimm drengir sem í raun haldi skólanum í heljargreipum. Hermann Austmar er faðir 12 ára stúlku í Breiðholtsskóla sem Lesa meira

„Það er hörmu­legt til þess að vita að þetta sé búið að ganga svona í mörg ár“

„Það er hörmu­legt til þess að vita að þetta sé búið að ganga svona í mörg ár“

Fréttir
11.02.2025

Salvör Nordal, umboðsmaður barna, segir að staðan sem uppi er í Breiðholtsskóla sé mjög alvarleg. Það sé grunnforsenda náms að börnum líði vel í skólanum og finni til öryggis. Þetta segir Salvör í viðtali við Morgunblaðið í dag en í gær fjallaði blaðið um ógnarástand sem uppi er í Breiðholtsskóla vegna hóps nemenda sem beitt hafa Lesa meira

Ógnarástand í Breiðholtsskóla: „Það eina sem dóttir mín er að læra núna er að vera þolandi ofbeldis“

Ógnarástand í Breiðholtsskóla: „Það eina sem dóttir mín er að læra núna er að vera þolandi ofbeldis“

Fréttir
10.02.2025

Erfið staða virðist vera uppi í Breiðholtsskóla en í einum árgangi þar á miðstigi hafa börn verið beitt einelti og ofbeldi af hálfu samnemenda sinna. Fjallað er um málið í Morgunblaðinu í dag þar sem meðal annars er rætt við foreldra barna sem lýsa áhyggjum sínum af stöðunni. Í umfjöllun Morgunblaðsins kemur fram að ofbeldið hafi verið Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af