fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024

Breiðfylkingin

Sólveig Anna spyr hvort leiðari Morgunblaðsins hafi verið skrifaður undir áhrifum áfengis

Sólveig Anna spyr hvort leiðari Morgunblaðsins hafi verið skrifaður undir áhrifum áfengis

Fréttir
21.01.2024

Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar spyr í færslu á Facebook-síðu sinni hvort leiðari helgarblaðs Morgunblaðsins, þar sem fjallað er um þá breiðfylkingu verkalýðsfélaga sem Efling er hluti af vegna kjarasamningsviðræðna, hafi verið skrifaður undir áhrifum áfengis. Það sem einkum fær Sólveigu til að spyrja þessarar spurningar er það orðfæri höfundar leiðarans, en leiðarar Morgunblaðsins eru Lesa meira

Breiðfylkingin hvetur Samtök atvinnulífsins til að taka skref fram á við

Breiðfylkingin hvetur Samtök atvinnulífsins til að taka skref fram á við

Fréttir
17.01.2024

Í yfirlýsingu Breiðfylkingar stærstu stéttarfélaga og landssambanda verkafólks á almennum vinnumarkaði, sem send var fjölmiðlum fyrr í kvöld segir, að Samtök atvinnulífsins (SA) hafi hafnað nálgun hennar í þeim kjarasamningsviðræðum sem hófust milli jóla og nýárs. Hvetur Breiðfylkingin SA til að snúa af þeirri braut og taka skref fram á við en ekki til baka. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af