fbpx
Föstudagur 28.febrúar 2025

breiðfylking

Orðið á götunni: Andstæðingar Sjálfstæðisflokksins og sægreifar vilja Áslaugu – breiðfylkingin velur Guðrúnu

Orðið á götunni: Andstæðingar Sjálfstæðisflokksins og sægreifar vilja Áslaugu – breiðfylkingin velur Guðrúnu

Eyjan
Fyrir 8 klukkutímum

Fólkið velur forsetann er slagorð sem þekkt er úr nokkrum forsetakosningum á Íslandi. Fyrst er munað eftir því árið 1968 þegar Kristján Eldjárn bar sigurorð af Gunnari Thoroddsen með nokkrum yfirburðum. Þá var Gunnar talinn njóta stuðnings helsta valdafólks landsins, ráðherra, þingmanna og auðugustu atvinnurekenda landsins úr Sjálfstæðisflokki, Framsókn og Alþýðuflokki. Breiðfylking kjósenda var ekki Lesa meira

Þórdís Kolbrún: Vil taka við formennsku – er tilbúin að leiða flokkinn og þjóðina inn í framtíðina

Þórdís Kolbrún: Vil taka við formennsku – er tilbúin að leiða flokkinn og þjóðina inn í framtíðina

Eyjan
25.12.2023

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, varaformaður Sjálfstæðisflokksins, játar því aðspurð að hana langi að verða næsti formaður flokksins og leiða flokkinn og þjóðina inn í framtíðina. Hún segir mikilvægt að hér á landi sé öflugt stjórnmálaafl og breiðfylking borgaralega sinnaðs fólks sem veit hvaða erindi það hefur í íslensku samfélagi og hvað þarf til að leiða Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af