fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025

breiðbandstenging

Ráðgátan um rofnu breiðbandstenginguna – Loksins tókst að leysa hana

Ráðgátan um rofnu breiðbandstenginguna – Loksins tókst að leysa hana

Pressan
24.09.2020

Íbúar í litla bænum Aberhosan í Wales voru margir hverjir ansi pirraðir yfir því að á hverjum morgni rofnaði breiðbandstengingin í bænum. Þetta gerðist alltaf á sama tíma og stóð þetta yfir í 18 mánuði. Enginn vissi ástæðuna fyrir þessu en á endanum byrjuðu verkfræðingar og aðrir sérfræðingar að leita að skýringunni á þessu. CNN skýrir frá þessu. Fram kemur Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af