fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

Breiðamerkurjökull

Árni vildi ekki vera leiðsögumaðurinn sem missti hóp í íshruni – „Ég tjáði mig um þessi öryggismál og var hótað“

Árni vildi ekki vera leiðsögumaðurinn sem missti hóp í íshruni – „Ég tjáði mig um þessi öryggismál og var hótað“

Fréttir
26.08.2024

Árni Tryggvason, ljósmyndari og fyrrverandi leiðsögumaður, segir að ferðaþjónustan eigi ekki að vera áhættustarfsgrein. Árni gerir hið hörmulega slys sem varð í Breiðamerkurjökli í gær að umtalsefni á Facebook-síðu sinni en einn er látinn og tveggja saknað eftir að ísveggur gaf sig. Árni segir að á árunum eftir hrun, þegar lítið var að gera í Lesa meira

Leita áfram við erfiðar aðstæður

Leita áfram við erfiðar aðstæður

Fréttir
26.08.2024

Leit að tveimur ferðamönnum sem voru í íshelli á Breiðamerkurjökli í gær þegar hrundi úr honum stendur enn yfir. Aðstæður á svæðinu er erfiðar eins og myndin hér að ofan ber með sér. Alls voru 25 ferðamenn af ýmsum þjóðernum á svæðinu þegar hrundi úr hellinum. Viðbragðsaðilar náðu tveimur í gær og var annar þeirra Lesa meira

Einn látinn eftir slysið við Breiðamerkurjökul

Einn látinn eftir slysið við Breiðamerkurjökul

Fréttir
25.08.2024

Viðbragðsaðilar á Suðurlandi hafa í dag og í kvöld leitað að tveimur aðilum sem talið er að hafi orðið undir ís fyrr í dag þegar hrun varð úr íshelli á Breiðamerkurjökli. Um var að ræða 25 manna hóp erlendra ferðamanna af nokkrum þjóðernum sem voru í íshellaskoðun þegar slysið varð. Mikill fjöldi björgunarfólks og viðbragðsaðila Lesa meira

Enn tveggja leitað í Breiðamerkurjökli – tveir alvarlega slasaðir

Enn tveggja leitað í Breiðamerkurjökli – tveir alvarlega slasaðir

Fréttir
25.08.2024

Fjórir eintaklingar urðu undir ísfargi þegar íshellir hrundi í Breiðamerkurjökli fyrr í dag. Viðbragðsaðilum tókst að ná tveimur úr ísnum, sem eru alvarlega slasaðir, en tveir eru enn fastir og er nú unnið hörðu höndum að því að ná þeim út. Þetta kemur fram í færslu á Facebook-síðu Lögreglunnar á Suðurlandi en þar kemur fram Lesa meira

Alvarlegt slys á Breiðamerkurjökli – Íshellir hrundi og fólk fast í hellinum

Alvarlegt slys á Breiðamerkurjökli – Íshellir hrundi og fólk fast í hellinum

Fréttir
25.08.2024

Landhelgisgæslan hefur sent af stað tvær þyrlur vegna slyss við Breiðamerkurjökul í suðaustanverðum Vatnajökli. Það er vestan við Jökulsárlón. Íshellir hrundi og slasað fólk er fast inni í hellinum. Visir.is greindi fyrst frá þessu. Samkvæmt Jóni Þóri Víglundssyni upplýsingafulltrúa Landsbjargar er um umfangsmikla aðgerð að ræða. Fleiri viðbragðsaðilar hafa verið sendir á staðinn, lögregla, sjúkrabíll, Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af