fbpx
Þriðjudagur 24.desember 2024

Breiðablik

Kópavogsbær segir nei við sunddeild Breiðabliks

Kópavogsbær segir nei við sunddeild Breiðabliks

Fréttir
14.09.2024

Eins og DV greindi frá í sumar fór sunddeild Breiðabliks fram á að Kópavogsbær greiddi deildinni bætur vegna fjárhagstjóns af völdum tafa við framkvæmdir í Salalaug. Bæjarráð synjaði hins vegar þessari beiðni á fundi sínum síðastliðinn fimmtudag meðal annars á þeim grundvelli að slíkar bætur yrðu fordæmisgefandi og að það gangi ekki upp að bærinn Lesa meira

Breiðablik ósátt við Kópavogsbæ og vill fá styrk

Breiðablik ósátt við Kópavogsbæ og vill fá styrk

Fréttir
04.07.2024

Á fundi bæjarráðs Kópavogs fyrr í dag var tekið fyrir bréf frá íþróttafélaginu Breiðablik en í bréfinu er farið fram á að bærinn veiti sunddeild félagsins styrk vegna tjóns deildarinnar. Í bréfinu er tjónið rakið til lokunar Salalaugar vegna framkvæmda á vegum bæjarins og tafa sem urðu á þeim. Urðu afleiðingarnar þær að lokunin varði Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af