fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

bréfdúfa

Bréfdúfa seld fyrir 260 milljónir

Bréfdúfa seld fyrir 260 milljónir

Pressan
16.11.2020

Það getur greinilega verið arðbært að stunda bréfdúfnarækt ef vel gengur. Að minnsta kosti hefur Belginn Kurt Van de Wouwer gert það gott en í gær seldist bréfdúfa hans, New Kim, fyrir sem svarar til um 260 milljóna íslenskra króna á uppboði. BBC skýrir frá þessu. New Kim er kvenfugl og var upphafsboðið sem svarar til 31.000 íslenskra króna. En þá hófst barátta Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af