fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

bréf

Reykjavíkurborg sent viðvörunarbréf vegna skuldastöðu

Reykjavíkurborg sent viðvörunarbréf vegna skuldastöðu

Fréttir
21.10.2024

Eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga sendi í byrjun mánaðarins Reykjavíkurborg sérstakt bréf þar sem borgaryfirvöld eru meðal annars vöruð við því að samkvæmt ársreikningi fyrir síðasta ár uppfylli borgin ekki ákvæði sveitarstjórnarlaga um skuldahlutföll sveitarfélaga, sem muni taka gildi árið 2026. Er í bréfinu lögð áhersla á gripið verði til aðgerða til að uppfylla þetta ákvæði Lesa meira

Skipað að hreinsa lóðina en segjast aldrei hafa fengið nein bréf um það

Skipað að hreinsa lóðina en segjast aldrei hafa fengið nein bréf um það

Fréttir
02.09.2024

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur úrskurðað í máli sem varðar hreinsun lóðar fyrirtækis í  sveitarfélaginu Vogum. Krafðist fyrirtækið þess að ákvörðun Heilbrigðisnefndar Suðurnesja um hreinsun á lóðinni yrði felld úr gildi á þeim grundvelli að því hefði aldrei borist nein bréf með slíkum kröfum. Nefndin hafnaði hins vegar kröfu fyrirtækisins. Um er að ræða fyrirtækið Lesa meira

Hún yfirgaf heimilið eftir deilur við eiginmanninn – Tveimur dögum síðar fann hún bréf frá honum sem olli gæsahúð

Hún yfirgaf heimilið eftir deilur við eiginmanninn – Tveimur dögum síðar fann hún bréf frá honum sem olli gæsahúð

Pressan
08.01.2019

Eins og gengur og gerist getur verið meðbyr eða mótbyr í hjónaböndum, uppsveiflur og niðursveiflur. Það er um að gera að njóta góðu stundanna og muna þær en reyna frekar að leggja slæmu stundirnar að baki sér og láta þær ekki hafa áhrif til langframa. Það sem hér fer á eftir er saga sem hefur Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af