fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024

Breðfylkingin

Breiðfylkingin segir viðræður við Samtök atvinnulífsins árangurslausar

Breiðfylkingin segir viðræður við Samtök atvinnulífsins árangurslausar

Eyjan
09.02.2024

Í tilkynningu frá breiðfylkingu stærstu landssambanda og stéttarfélaga á almennum vinnumarkaði segir að viðræður við Samtök atvinnulífsins (SA) hafi reynst árangurslausar. Ásteitingarsteinninn sé forsenduákvæði um þróun verðbólgu og vaxta. SA hafi hafnað með öllu að í fjögurra ára samningi verði forsenduákvæði til varnar launafólki, hafi markmið varðandi verðbólgu og vexti ekki náðst. Allir langtíma kjarasamningar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af