Bragðbesta brauðtertan Vestfirsk alla leið
MaturOrmsson stóð fyrir Íslandsmóti í brauðtertugerð í tilefni 100 ára afmælis Ormsson í gær laugardag. Keppendur mættu með terturnar í Ormsson klukkan 10.00 í gærmorgun þar sem dómnefndin tók þær út. Dómnefndina skipuðu Margrét Sigfúsdóttir fyrrum skólastýra Hússtjórnarskólans í Reykjavík, Kristján Kristjánsson vörustjóri AEG og Þóra Stefánsdóttir brauðtertuunnandi frá HTH innréttingum. Keppt var í þremur Lesa meira
Tanja hannar vörur innblásnar af brauðtertum: „Mér finnst þessi réttur eiga skilið að vera í hávegum hafður“
MaturTanja Levý Guðmundsdóttir er 29 ára hönnuður með bakkalársgráðu í fatahönnun úr LHÍ og diplóma í textílhönnun frá Myndlistaskólanum í Reykjavík. Hún hefur hannað vörur sem fá innblástur frá brauðtertum, sem Tanja telur að eigi að vera titlaðar sem þjóðarréttur Íslendinga. „Hugmyndin fæddist út frá samstarfsverkefni með góðvini mínum, listamanninum Loja Höskuldssyni. Við hönnuðum tillögu Lesa meira