fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024

Brauðtertufélag Erlu og Erlu

Bragðbesta brauðtertan Vestfirsk alla leið

Bragðbesta brauðtertan Vestfirsk alla leið

Matur
25.09.2022

Ormsson stóð fyrir Íslandsmóti í brauðtertugerð í tilefni 100 ára afmælis Ormsson í gær laugardag. Keppendur mættu með terturnar í Ormsson klukkan 10.00 í gærmorgun þar sem dómnefndin tók þær út. Dómnefndina skipuðu Margrét Sigfúsdóttir fyrrum skólastýra Hússtjórnarskólans í Reykjavík, Kristján Kristjánsson vörustjóri AEG og Þóra Stefánsdóttir brauðtertuunnandi frá HTH innréttingum. Keppt var í þremur Lesa meira

Efna til frumlegustu og flottustu brauðtertukeppni sem sést hefur – Eldgosa þema

Efna til frumlegustu og flottustu brauðtertukeppni sem sést hefur – Eldgosa þema

Matur
08.08.2022

Nú geta brauðtertuaðdáendur tekið gleði sína á ný því framundan er brauðtertukeppni sem á klárlega eftir að slá í gegn. Eins og fram kemur á vef Fréttablaðsins í morgun ætlar einn virtasti og frumlegasti félagsskapur landsins, Brauðtertufélag Erlu og Erlu, að efna til brauðtertukeppni í tilefni af jarðhræringunum á Reykjanesskaganum og þemað er: Eldgos. Innblásturinn Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af