fbpx
Fimmtudagur 26.desember 2024

Brauð

Kanilsnúðar fylltir með hvítu súkkulaði og rjómaosti

Kanilsnúðar fylltir með hvítu súkkulaði og rjómaosti

Matur
09.10.2018

Það þurfa allir að eiga eina, skothelda uppskrift að kanilsnúðum þar sem þeir geta glætt dimmustu daga smá birtu. Hér er uppskrift að kanilsnúðum sem hafa verið poppaðir aðeins upp – nefnilega með hvítu súkkulaði og rjómaosti. Kanilsnúðar með hvítu súkkulaði og rjómaosti Deig – Hráefni: 3/4 bolli mjólk 1 bréf þurrger 1/4 bolli sykur Lesa meira

Besta letibrauðið: „Ég hef bakað mörg brauð í gegnum tíðina en þetta slær þau öll út“

Besta letibrauðið: „Ég hef bakað mörg brauð í gegnum tíðina en þetta slær þau öll út“

Matur
02.10.2018

Það er fátt betra en nýbakað brauð, en Guðrún Hálfdánardóttir lumar á afskaplega einföldu brauði sem bakað er í leirpotti. Uppskriftina fékk hún frá vinkonu sinni Ernu Herbertsdóttur, en uppruni uppskriftarinnar liggur ekki ljós fyrir. „Ég hef bakað mörg brauð í gegnum tíðina en þetta slær þau öll út. Það er svakalega einfalt og fljótlegt, Lesa meira

Skinkuhorn detta aldrei úr tísku

Skinkuhorn detta aldrei úr tísku

Matur
27.09.2018

Það er fátt vinsælla á veisluborðum en dúnmjúk og bragðgóð skinkuhorn. Hér er uppskrift að einum slíkum, en velkomið er að leika sér með uppskriftina og fylla hornin með einhverju öðru en skinku. Skinkuhorn Hráefni: 1 pakki þurrger 2 bollar mjólk 1 msk sykur 1 tsk salt 1 kíló af hveiti 100 g smjör (brætt) Lesa meira

Bananabrauð Röggu Nagla: Haframjöl – hugsað út fyrir hafragrautinn

Bananabrauð Röggu Nagla: Haframjöl – hugsað út fyrir hafragrautinn

Matur
24.06.2018

Ragga Nagli er klínískur heilsusálfræðingur og einkaþjálfari. Á Facebook heldur hún úti vinsælli síðu þar sem hún birtir reglulega pistla um hreyfingu, mataræði og fleira. Fyrr á árinu gaf hún út Haframjöls uppskriftahefti, sem kennir okkur að nota haframjög á splunkunýjan hátt og hugsa út fyrir gamla grautinn. Enginn sykur, engin aukaefni, ekkert vesen. Tilvalið Lesa meira

Kotasælubollur með fetaosti

Kotasælubollur með fetaosti

Matur
10.03.2018

Hanna Þóra Helgadóttir bloggari á fagurkerar.is deilir ljúffengri uppskrift að hollum og bragðgóðum kotasælubollum. Bollurnar eru einfaldar og fljótlegar í gerð. Innihaldsefni: 400 g haframjöl 1 stór dós kotasæla 4 egg 2 tsk. vínsteinslyftiduft Salt/krydd eftir smekk Fetaostur Aðferð: Byrjið á því að mala haframjölið, gott er að nota matvinnsluvél, blandara eða töfrasprota. Þegar það Lesa meira

Girnilegt súkkulaði kúrbíts brauð

Girnilegt súkkulaði kúrbíts brauð

Matur
08.03.2018

Dana sem heldur úti heimasíðunni Minimalistbaker býr til uppskriftir sem innihalda tíu hráefni eða færri, ein skál dugar til að blanda hráefnum saman og það tekur 30 mínútur eða minna að útbúa réttinn. Brauð með súkkulaði og kúrbít hljómar bæði girnilegt og hollt, og svo er það einstaklega fallegt á að líta líka. Innihald: 2 flaxegg (2 Lesa meira

Ragga nagli: Hollar bolludagsbollur

Ragga nagli: Hollar bolludagsbollur

Matur
12.02.2018

Bolludagurinn er í dag og Ragga nagli segir réttilega enga ástæðu til að sitja út í horni með sorg og sút, maulandi gulrót og taka ekki þátt í gleðinni. Á heimasíðu sinni gefur hún hugmynd að hollum og horuðum bolludagbollum fyrir þá sem eru að passa línurnar eða þá sem kjósa af öðrum ástæðum að Lesa meira

Matur: Kúrbíts ostabrauð girnilegt í partýið

Matur: Kúrbíts ostabrauð girnilegt í partýið

Matur
17.11.2017

Innihald: 3 meðalstórir kúrbítar (um það bil 4 bollar skorið) 2 stór egg 2 pressaðir hvítlauksgeirar ½ teskeið oregano 3 bollar parmesan ½ bolli maíssterkja salt malaður svartur pipar rauðar piparflögur 2 teskeiðar fersk steinselja marinara sósa, sem ídýfa Leiðbeiningar: 1) Hitaðu ofninn í 200°C. Skerðu kúrbítana niður eða maukaðu þá í matvinnsluvél.  Pressaðu allan Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af