fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Brauð

Ketó-brauð með fjórum hráefnum: „Morgunmatur í rúmið fyrir ástina“

Ketó-brauð með fjórum hráefnum: „Morgunmatur í rúmið fyrir ástina“

Matur
09.02.2019

Hér er geggjað gott ketó-brauð með aðeins fjórum innihaldsefnum. Þetta brauð er tilvalið sem morgunmatur í rúmið á fimmtudaginn næsta, sjálfan Valentínusardaginn. Svo er líka frábært að nota það sem pítsubotn. Og af því að ég er á væmnum nótum þá læt ég eina af mér og kallinum fylgja með. Ketó-brauð Hráefni: 1 bolli mozzarella Lesa meira

Lágkolvetna ostabrauð sem bráðnar í munni

Lágkolvetna ostabrauð sem bráðnar í munni

Matur
02.02.2019

Þeir sem eru í kolvetnabanni þessa dagana ættu að kynna sér þessa uppskrift að ostabrauði sem er algjörlega stórkostlegt. Lágkolvetna ostabrauð Hráefni: 3 meðalstórir kúrbítar 2 stór egg 2 hvítlauksgeirar, smátt saxaðir 1/2 tsk. þurrkað oreganó 3 bollar rifinn ostur 1/2 bolli rifinn parmesan ostur 1/4 bolli maíssterkja salt og pipar chili flögur 2 tsk. Lesa meira

Það er ekkert mál að búa til tortilla-kökur sjálfur: Bara 4 hráefni og málið er dautt

Það er ekkert mál að búa til tortilla-kökur sjálfur: Bara 4 hráefni og málið er dautt

Matur
31.01.2019

Það er gaman að bjóða heimilisfólkinu upp á tortilla-kökur sem hver fyllir með því sem honum finnst gott. Það er ekkert mál að búa til sínar eigin tortilla-kökur heima fyrir og finnst okkur á matarvefnum þær miklu betri en þær sem eru keyptar úti í búð. Tortilla-pönnukökur Hráefni: 3 bollar hveiti 1 bolli volgt vatn Lesa meira

Gómsæt grilluð samloka sem kemur öllum í gott skap

Gómsæt grilluð samloka sem kemur öllum í gott skap

Matur
29.01.2019

Grilluð samloka er klassískur réttur þegar maður veit ekkert hvað á að fá sér í hádegis- eða kvöldmat, jafnvel morgunmat. Þessi grillaða samloka hér fyrir neðan er algjört lostæti sem við mælum með. Grilluð samloka með beikoni og pestó Hráefni: 6 sneiðar vel steikt beikon (stökkt) 1 brauðhleifur smjör 3 msk. grænt pestó 1 hvítlauksgeiri, Lesa meira

Besta brauð í heimi inniheldur aðeins tvö hráefni: Annað þeirra kemur á óvart

Besta brauð í heimi inniheldur aðeins tvö hráefni: Annað þeirra kemur á óvart

Matur
23.01.2019

Það vefst fyrir mörgum að baka brauð og halda margir að það sé of mikið vesen þar sem þarf að hnoða, láta brauðið hefast og gera alls kyns kúnstir svo það heppnist. Hér er hins vegar ofureinföld uppskrift að brauði, sem margir segja vera það besta í heimi. Við erum að tala um tvö hráefni Lesa meira

Besta bananabrauðið

Besta bananabrauðið

Matur
07.01.2019

Bananabrauð dettur aldrei úr tísku en hér er heldur betur frábær uppskrift sem allir geta fylgt. Besta bananabrauðið Hráefni: 2 bollar hveiti 1 tsk. matarsódi 1/2 tsk. salt 115 g smjör, brætt 1 bolli sykur 1 stórt egg 1 eggjarauða 1/4 bolli sýrður rjómi 1 tsk. vanilludropar 3 þroskaðir bananar, maukaðir 1/2 bolli dökkt súkkulaði, Lesa meira

Morgunmaturinn sem gerir daginn miklu betri

Morgunmaturinn sem gerir daginn miklu betri

Matur
06.01.2019

Svokallað French Toast er einstaklega huggulegur morgunmatur eða tilvalinn réttur í dögurð en hér er ein einföld og æðisleg uppskrift að þessum gómsæta brauðrétt. French Toast með kanil og hlynsírópi Hráefni: 1 brauðhleifur 8 stór egg 1 1/2 bolli nýmjólk 2/3 bolli rjómi 1/4 bolli hlynsíróp 1/4 bolli sykur 1/2 tsk. vanilludropar 1 1/2 tsk. Lesa meira

Þú trúir því ekki hvað er hægt að nota í staðinn fyrir ristað brauð

Þú trúir því ekki hvað er hægt að nota í staðinn fyrir ristað brauð

Matur
04.01.2019

Ristað brauð er fastur liður hjá mörgum, hvort sem það er á morgnana eða um síðdegisbil. Þeir sem vilja forðast brauðið geta hins vegar vel nýtt sér annað hráefni í staðinn fyrir brauð – nefnilega sæta kartöflu. Sæta kartaflan er í raun bara skorin í sneiðar, líkt og um brauð væri að ræða, og sett Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af