fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

Brauð ársins 2023

Gunnar kom, sá og sigraði með Kamut-súrdeigsbrauðinu – í keppninni um Brauð ársins

Gunnar kom, sá og sigraði með Kamut-súrdeigsbrauðinu – í keppninni um Brauð ársins

Matur
10.01.2023

Gunnar Jökull Hjaltason hjá Mosfellsbakaríi kom, sá og sigraði í keppninni Brauð ársins 2023. Landssamband bakarameistara stóð fyrir keppni um brauð ársins 2023 á síðasta ári. Alls bárust 17 brauðtegundir sem kepptu til úrslita í keppninni en dómnefnd var einróma í áliti sínu að kamút-súrdeigsbrauð Gunnars Jökuls Hjaltasonar, bakara hjá Mosfellsbakaríi, færi með sigur af Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af