fbpx
Miðvikudagur 25.desember 2024

Brauð

Sérstakt ástarbrauð hefur verið búið til í Japan

Sérstakt ástarbrauð hefur verið búið til í Japan

Pressan
02.03.2024

Nýlega greindi CNN frá því að elsta bakarískeðja Japan, Kimuraya, hefði hafið samstarf við tæknifyrirtækið NEC Corp. Snýst samstarfið um að búa til svokallað ástarbrauð með aðstoð gervigreindar. Markmiðið með framleiðslunni er ekki síst að blása meiri rómantík í fólk á barneignaaldri í Japan. Fimm bragðtegundir eru í boði og fyrirtækin segja þær allar fanga Lesa meira

Sjúklega gott brauðstangajólatré í aðventunni

Sjúklega gott brauðstangajólatré í aðventunni

Matur
28.11.2021

Í aðventunni er gaman að njóta góðs matar með jólalegu ívafi með fjölskyldu og vinum. Berglind Hreiðars sem er einn vinsælasti köku- og matarbloggari landsins hjá Gotterí og gersemar hefur gaman að því að setja saman kræsingar með jólaívafi sem bæði gleðja auga og munn og þetta dásamlega brauðstangajólatré  sem fyllt er með osti er Lesa meira

Súrdeigsæði landsmanna nær nýjum hæðum með þessum brauðum

Súrdeigsæði landsmanna nær nýjum hæðum með þessum brauðum

FókusMatur
01.05.2020

Súrdeigsæðið er langt því frá að réna og hefur samkomubannið aðeins ýtt undir bakstursgleði landsmanna. Hátt í 9 þúsund manns deila uppskriftum og ráðum á facebook síðunni Súrdeigið sem er virkur og skemmtilegur hópur áhugamanna um deigið góða. Súrdeigbeyglur, snúðar og crossant hafa flogið hátt síðustu vikur en nú eru það skreytt sumarbrauð sem eiga Lesa meira

Kolefnisfótspor brauðs frá Samkaupum gagnrýnt – „Það frýs í helvíti áður en ég ét útlent brauð á Íslandi“

Kolefnisfótspor brauðs frá Samkaupum gagnrýnt – „Það frýs í helvíti áður en ég ét útlent brauð á Íslandi“

Eyjan
21.10.2019

Um samfélagsmiðla gengur nú mynd af heilhveitibrauði undir merkjum Lífsins, sem framleitt er í Þýskalandi fyrir Samkaup hf. Með fylgir gagnrýni á það kolefnisfótspor sem innflutningur brauðsins skilur eftir sig, en það er sagt dýpra en það sem jeppi af gerðinni Land Cuiser dísel skilji eftir sig á árs grundvelli: „Í alvöru, þetta brauð er Lesa meira

Kanntu brauð að baka?

Kanntu brauð að baka?

Matur
20.10.2019

Það er lítið mál að töfra fram dásamlegt brauðmeti heima fyrir – Hér eru þrjár mjög ólíkar uppskriftir. Æðisleg rúnnstykki Hráefni: 2 msk. þurrger 2 bollar volgt vatn 3 msk. sykur 2 tsk. salt 6 ½ bolli brauðhveiti 3 egg 50 g brætt smjör Aðferð: Byrjið á því að blanda þurrgeri, volgu vatni, sykri, salti Lesa meira

Ketó-brauð sem tekur bara eina mínútu að baka – Uppskrift

Ketó-brauð sem tekur bara eina mínútu að baka – Uppskrift

Matur
17.09.2019

Þetta ketó-brauð gerist ekki mikið einfaldara, en ég kalla það mínútubrauð. Þetta minnig mig á nýbakað normal brauð, án gríns. Þetta er líka geggjað grillað með skinku og osti. Hver elskar ekki nýbakað normalbrauð með smjöri og osti? Mínútubrauð Hráefni: 2 msk. möndlumjöl 1 msk. sólblómamjöl 1 tsk. husk ½ tsk. lyftiduft smá salt 1 Lesa meira

Fjögur hráefni og útkoman er dúnmjúkt og dásamlegt brauð

Fjögur hráefni og útkoman er dúnmjúkt og dásamlegt brauð

Matur
30.03.2019

Brauðin gerast ekki mikið einfaldari en þessi, en ástæðan fyrir því að þetta brauð er mjög mjúkt og bragðmikið er bjórinn sem er lykilhráefni. Bjórbrauð Hráefni: 2 bollar hveiti 2 msk. sykur 350 ml bjór 115 g smjör Aðferð: Hitið ofninn í 175°C. Smyrjið brauðform. Blandið hveiti, sykri og bjór saman í skál og hellið Lesa meira

Bæ, bæ hefðbundið brauð: Ketó-brauð er málið

Bæ, bæ hefðbundið brauð: Ketó-brauð er málið

Matur
24.03.2019

Við endurbirtum hér vinsælustu uppskriftina á matarvef DV frá upphafi. Tilvalin sunnudagsbakstur! Margir eru á ketó-mataræðinu um þessar mundir, en kolvetni eru nánast á bannlista á mataræðinu. Því er þetta ketó-brauð algjör snilld fyrir þá sem sakna brauðsins góða. Ketó-brauð Hráefni: 6 stór egg, aðskilin 1/2 tsk. cream of tartar 55 g smjör, brætt og Lesa meira

Hvítlauksbrauðið sem enginn stenst – Sjáið uppskriftina

Hvítlauksbrauðið sem enginn stenst – Sjáið uppskriftina

Matur
26.02.2019

Þetta hvítlauksbrauð er svo mikið dúndur að þið trúið því varla. Þið eigið aldrei eftir að vilja annað hvítlauksbrauð eftir að þið smakkið þetta. Hvítlauksbrauðið Hráefni: 1/4 bolli volgt vatn 1 msk. þurrger 1 1/2 msk. sykur 4 msk. smjör 2/3 bolli mjólk 1 egg (þeytt) 1 1/4 tsk. sjávarsalt 2 bollar hveiti 2 hvítlauksgeirar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af