fbpx
Mánudagur 23.desember 2024

Brasilía

Þingnefnd mælir með ákæru á hendur Jair Bolsonaro vegna heimsfaraldursins

Þingnefnd mælir með ákæru á hendur Jair Bolsonaro vegna heimsfaraldursins

Eyjan
27.10.2021

Brasilísk þingnefnd hefur samþykkt skýrslu, þar sem mælt er með að Jair Bolsonaro forseti, verði ákærður vegna viðbragða hans við heimsfaraldri kórónuveirunnar. Leggur nefndin því til að forsetinn verði ákærður. Atkvæði féllu 7-4 þegar atkvæði voru greidd um skýrsluna. Sky News skýrir frá þessu. Fram kemur að í skýrslunni sé lagt til að forsetinn verði ákærður fyrir margvísleg brot í Lesa meira

Ætluðu að handtaka barnaníðing – Brá mjög við sjónina sem mætti þeim – „Ég er ekki læknir en hann virðist vera klikkaður“

Ætluðu að handtaka barnaníðing – Brá mjög við sjónina sem mætti þeim – „Ég er ekki læknir en hann virðist vera klikkaður“

Pressan
07.10.2021

Í gær fór lögreglan í Rio de Janeiro í Brasilíu að heimili 58 ára karlmanns til að handtaka hann en hann er grunaður um kynferðisbrot gegn barni. Kynferðisbrotin áttu sér stað í íbúð mannsins sem er í vesturhluta milljónaborgarinnar. En þegar lögreglumenn fóru inn í íbúðina mætti þeim sjón sem þeir áttu enga von á. Inni í íbúðinni voru Lesa meira

Kórónuveirufaraldurinn er á mjög krítísku stigi í Brasilíu

Kórónuveirufaraldurinn er á mjög krítísku stigi í Brasilíu

Pressan
22.06.2021

Kórónuveirufaraldurinn er enn stjórnlaus í Brasilíu og margir sérfræðingar reikna með að ástandið muni versna enn frekar á næstunni þar sem vetur er nú að skella á á suðurhveli jarðar.  Brasilíska heilbrigðisstofnunin Fiocruz reiknar með að staðan muni versna mikið í júlí. Stofnunin segir að staðan sé „krítísk“ og telur að aðeins hafi um 15% fullorðinna lokið Lesa meira

Bolsonaro sektaður fyrir að nota ekki andlitsgrímu

Bolsonaro sektaður fyrir að nota ekki andlitsgrímu

Pressan
14.06.2021

Jair Bolsonaro, forseti Brasilíu, hefur verið sektaður fyrir að hafa ekki notað andlitsgrímur þegar þegar hann tók þátt í samkomu mótorhjólafólks í Sao Paulo. Hann tók þátt í hópakstri mótorhjólafólksins og veifaði grímulaus til áhorfenda og notaði tækifærið til að halda því fram að andlitsgrímur séu gagnslausar fyrir fólk sem búið er að bólusetja gegn kórónuveirunni. Þetta sagði Lesa meira

Brasilískir farsóttafræðingar óttast nýja bylgju kórónuveirunnar

Brasilískir farsóttafræðingar óttast nýja bylgju kórónuveirunnar

Pressan
28.05.2021

Nú hafa rúmlega 450.000 manns látist af völdum COVID-19 í Brasilíu og er landið annað land heimsins þar sem fjöldi látinna fer yfir 450.000. Hitt landið er Bandaríkin. Brasilískir farsóttafræðingar vara nú við að ný og alvarleg bylgja kórónuveirufaraldursins sé í uppsiglingu í landinu. Eins og staðan er núna þá látast færri en 2.000 manns Lesa meira

Mörg hundruð dularfull kórónuveirudauðsföll brasilískra barna

Mörg hundruð dularfull kórónuveirudauðsföll brasilískra barna

Pressan
28.05.2021

Að minnsta kosti 832 brasilísk börn, yngri en fimm ára, hafa látist af völdum kórónuveirunnar síðan heimsfaraldurinn braust út. Sérfræðingar telja að fjöldin geti verið allt að þrefalt meiri. Þegar dóttir Ariani Roque Marinheiro veiktist og fékk háan hita hafði hún miklar áhyggjur af hvort hún væri með kórónuveiruna. Læknir fullvissaði hana um að börn fengju næstum aldrei alvarleg Lesa meira

Það getur kostað þig lífið að fara í land á þessari eyju

Það getur kostað þig lífið að fara í land á þessari eyju

Pressan
26.05.2021

Það býr enginn á eyjunni Ilha de Queimada Grande sem er undan strönd Sao Paulo ríkis í Brasilíu. Það er kannski ekki að furða því það getur orðið fólki að bana að fara í land á eyjunni. Eyjan er 430.000 fermetrar að stærð og er kölluð „Slöngueyjan“ meðal almennings. Ástæðan er að þar búa um 4.000 baneitraðar slöngur. Hvergi annars staðar í Lesa meira

Kókaínkóngurinn handtekinn eftir 22 ár á flótta

Kókaínkóngurinn handtekinn eftir 22 ár á flótta

Pressan
25.05.2021

Brasilíska innanríkisráðuneytið tilkynnti í gær að lögreglan hefði handtekið Rocco Morabito, betur þekktur sem „Kókaínkóngurinn frá Mílanó“, en hann hafði verið á flótta undan lögreglunni í 22 ár. Hann er félagi í Ndrangheta mafíunni sem er með höfuðvígi sitt á suðurhluta Ítalíu. Ndrangheta er ein stærsta mafían á Ítalíu og einn stærsti innflytjandi kókaíns til Evrópu Lesa meira

Segir misskilning að börnum stafi ekki hætta af COVID-19 – 2.060 börn yngri en 9 ára hafa látist

Segir misskilning að börnum stafi ekki hætta af COVID-19 – 2.060 börn yngri en 9 ára hafa látist

Pressan
21.04.2021

Brasilíski faraldsfræðingurinn Fatima Marinho, sem starfar við háskóla í Sao Paolo, segir að það sé ekki rétt að börnum stafi ekki mikil hætta af COVID-19. Hún segir að 2.060 börn, yngri en 9 ára, hafi látist af völdum sjúkdómsins í Brasilíu. Þetta er mat hennar en opinberar tölur eru mun lægri. Hún segir að ástæðan fyrir því sé að ekki Lesa meira

Vísindamenn óttast að P1 afbrigði kórónuveirunnar stökkbreytist og verði enn hættulegra

Vísindamenn óttast að P1 afbrigði kórónuveirunnar stökkbreytist og verði enn hættulegra

Pressan
19.04.2021

Brasilíska kórónuveiruafbrigðið P1 hefur náð góðri fótfestu í Brasilíu enda hafa sóttvarnaaðgerðir verið ómarkvissar og takmarkaðar. Víða um landið er heilbrigðiskerfið komið að fótum fram vegna álags og himinháar smittölur og dánartölur eru fréttaefni daglega. Samkvæmt fréttum innlendra og erlendra fjölmiðla eru sjúkrahús víða um landið uppiskroppa með súrefni og róandi lyf sem eru nauðsynleg við meðhöndlun sjúklinga. Ekki er skýrsla Fiocruz, Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af