fbpx
Þriðjudagur 25.mars 2025

brákarey

Sláturhúsið í Brákarey verður rifið – Tug milljóna kostnaður í ónýttu húsi

Sláturhúsið í Brákarey verður rifið – Tug milljóna kostnaður í ónýttu húsi

Fréttir
21.09.2024

Áætlanir um niðurrif sláturhússins í Brákarey í Borgarnesi eru komnar fram í byggðarráði Borgarbyggðar. Ekki er talið borga sig að halda húsinu við. Mál húsanna í Brákarey voru mikið til umfjöllunar fyrir nokkrum árum síðan. En sveitarfélagið þurfti að úthýsa mörgum félögum sem höfðu þar aðstöðu eftir ábendingar frá slökkviliðsstjóra. Þetta voru meðal annars golfklúbburinn, skotfélagið, fornbílafélagið Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af