Bálreið yfir Brákarborgarfúskinu sem mun kosta skattgreiðendur stórfé – Varað við torfþaki og olli pólitískur þrýstingur klúðrinu?
Fréttir30.07.2024
Ljóst er að mikil óánægja kraumar innan borgarstjórnar Reykjavíkur og víðar með tímabunda lokun leikskólans Brákarborgar á Kleppsvegi. Kaup borgarinnar á húsnæðinu, sem meðal annars hýsti kynlífstækjaverslunina Adam og Evu, vakti mikið umtal árið 2021 og ekki síst áætlanir um umbreytingu húsnæðisins í leikskóla. Ljóst var að verðmiðinn var ógnarhár, um 1,6 milljarðar króna í Lesa meira