fbpx
Mánudagur 23.desember 2024

Braginn

Yfirmenn hjá Reykjavíkurborg höfðu samráð um að brjóta reglur borgarinnar – „Mér þótti það skynsamlegt“

Yfirmenn hjá Reykjavíkurborg höfðu samráð um að brjóta reglur borgarinnar – „Mér þótti það skynsamlegt“

Fréttir
09.01.2019

Skrifstofustjórar hjá Reykjavíkurborg, Hrólfur Jónsson og Ámundi V. Brynjólfsson, höfðu samráð um að brjóta reglur borgarinnar í Braggamálinu. Fram kemur í skýrslu Innri endurskoðanda um Braggamálið að reglur vegna mannvirkjagerðar hjá borginni hafi verið brotnar þegar kom að framkvæmdum við braggann, er greint frá samráði Hrólfs Jónssonar, þáverandi skrifstofustjóra Skrifstofu eigna og atvinnuþróunar, og Ámundar V. Brynjólfssonar, skrifstofustjóra Skrifstofu framkvæmda og Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af