Bragi Valdimar varpar fram tilllögum að nýju nafni fyrir „Singles Day“
FókusBragi Valdimar Skúlason, einn af okkar allra vinsælustu og skemmtilegustu textasmiðum, hefur varpað fram nokkrum hugmyndum að nýju nafni fyrir hinn svokallaða „singles Day“ sem er í dag, 11. nóvember. Dagurinn er stundum kallaður „dagur einhleypra“ en hugtakið „Singles Day“hefur þó náð að festa sig betur í sessi. Um er að ræða kínverska hefð sem hófst á tíunda áratug Lesa meira
Tekjublað DV: Þýddi Rocky Horror
FréttirBragi Valdimar Skúlason 1.980.884 kr. á mánuði. Bragi Valdimar Skúlason hefur gert vel sem einn af eigendum auglýsingastofunnar Brandenburg en þar starfar hann einnig sem hugmynda- og textasmiður. Auk þess starfar hann sem formaður Félags tónskálda og textahöfunda og vinnur að alls kyns menningarefni og viðburðum. Sem dæmi má nefna að hann þýddi Rocky Horror Lesa meira