Bragi flutti skuldum vafinn til Miami en sneri blaðinu við með dugnaði og elju – Efnaðist á fasteignum og rekur öflugt fyrirtæki ytra
Fókus01.09.2024
Texti: Svava Jónsdóttir Bragi Sigurðsson dreymdi um að verða sálfræðingur. Hann var á þriðja ári í sálfræði þegar hann hætti í náminu og fór í fullt starf og nokkrum árum síðar stofnaði hann líkamsræktarstöð. Reksturinn gekk illa og voru margir í ábyrgð fyrir hann og ákvað hann þrítugur að flytja vestur um haf og reyna Lesa meira