fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Bragginn

Braggaskýrslan: Meðgjöf Reykjavíkurborgar með HR 257 milljónir króna – Mánaðarleigan þyrfti að hækka um milljón

Braggaskýrslan: Meðgjöf Reykjavíkurborgar með HR 257 milljónir króna – Mánaðarleigan þyrfti að hækka um milljón

Eyjan
20.12.2018

Í niðurstöðu úttektar Innri endurskoðunar Reykjavíkurborgar á bragganum umdeilda í Nauthólsvík kemur fram að borgin hafi byrjað að innheimta húsaleigu vegna rýmisins  í júlí 2018. Það stangast á við fyrri upplýsingar sem DV hafði birt.  Þar kemur fram að húsaleigan samkvæmt samningi sé 670.125 krónur á mánuði. Við afgreiðslu málsins í borgarráði var leigufjárhæð samþykkt Lesa meira

Braggaskýrslan birt: Bragginn gleymdist innan annarra verkefna – Sökinni skellt á Hrólf

Braggaskýrslan birt: Bragginn gleymdist innan annarra verkefna – Sökinni skellt á Hrólf

Eyjan
20.12.2018

Braggaverkefnið í Nauthólsvík gleymdist innan stærri og meira áberandi verkefna. Þetta kemur fram í niðurstöðum skýrslu innri endurskoðunar Reykjavíkurborgar um braggamálið svokallaða á Nauthólsvegi 100. Helstu niðurstöður skýrslunnar eru að kostnaðareftirliti hafi verið ábótavant, hlítni við lög,  innkaupareglur, starfslýsingar, verkferla, ábyrgð og forsvar hafi ekki verið nægjanleg. Í skýrslunni er sökinni á verkefninu skellt að mestu Lesa meira

Tölvupóstum Hrólfs eytt af Reykjavíkurborg

Tölvupóstum Hrólfs eytt af Reykjavíkurborg

Fréttir
23.11.2018

Tölvupóstum Hrólfs Jónssonar, fyrrverandi skrifstofustjóri skrifstofu eigna og atvinnuþróunar Reykjavíkurborgar, hefur verið eytt samkvæmt reglum Reykjavíkurborgar. Aðeins hefur verið haldið upp á þau tölvupóstsgögn sem Hrólfur ákvað sjálfur að vista hjá skjalasafni borgarinnar. Óvíst er hversu marga, ef nokkra, tölvupósta hann vistaði. Hrólfur var einn lykilþátttakandi í svokölluðu Braggamáli og í samtali við fjölmiðla hefur Lesa meira

Hrólfur vildi láta Heklu fá lóð án útboðs – Síðan keypti Hekla miða á tónleika Hrólfs að verðmæti 1,6 milljón króna – „Þér kemur þetta ekkert við“

Hrólfur vildi láta Heklu fá lóð án útboðs – Síðan keypti Hekla miða á tónleika Hrólfs að verðmæti 1,6 milljón króna – „Þér kemur þetta ekkert við“

Fréttir
22.11.2018

Hrólfur Jónsson, fyrrverandi skrifstofustjóri skrifstofu eigna og atvinnuþróunar Reykjavíkurborgar, hélt tónleika í Eldborgarsal Hörpu þann 12. október síðastliðinn. Bílaumboðið Hekla hf keypti 200 miða á tónleika Hrólfs. Samkvæmt miðasölu Hörpu kostaði miðinn 8.000 krónur. Það samsvarar því að Hekla hafi keypt miða fyrir 1,6 milljónir króna. Áður en Hrólfur lét af störfum fyrir borgina stýrði Lesa meira

Braggabókhaldið: Ólafur skrifaði nautasnitsel á braggann

Braggabókhaldið: Ólafur skrifaði nautasnitsel á braggann

Fréttir
16.10.2018

Ólafur I. Halldórsson, verkefnastjóri hjá skrifstofu eigna og atvinnuþróunar Reykjavíkurborgar, lagði út fyrir nautasnitseli að andvirði 35 þúsund króna og fékk reikninginn borgaðan af Reykjavíkurborg. Samkvæmt reikningum sem DV hefur undir höndum pantaði Margrét Leifsdóttir, arkitekt hjá Arkibúllunni, snitselið í lok desember 2017. Alls er um að ræða 20 nautasnitsel. Ólafur, sem er farinn í Lesa meira

Tíu hlutir sem hægt er að kaupa í staðinn fyrir braggann

Tíu hlutir sem hægt er að kaupa í staðinn fyrir braggann

Fókus
13.10.2018

Braggablúsinn í Nauthólsvík hélt áfram að vinda upp á sig í vikunni. Um er að ræða verkefni sem hefur kostað borgina rúmar 415 milljónir króna sem er talsvert meira en upphaflega var gert ráð fyrir og ekki liggur fyrir hver endanlegur kostnaður verður. Margir setja stórt spurningarmerki við upphæðina sem verður að teljast ansi há. Lesa meira

Þessi strá fyrir utan braggann kostuðu 757 þúsund krónur – Höfundaréttavarin og keypt frá Danmörku

Þessi strá fyrir utan braggann kostuðu 757 þúsund krónur – Höfundaréttavarin og keypt frá Danmörku

Fréttir
09.10.2018

Strá sem voru gróðursett fyrir utan braggann í Nauthólsvík kostuðu Reykjavíkurborg 757 þúsund krónur. Samkvæmt heimildum Eyjunnar er um að ræða sérstök strá sem eru höfundaréttavarin. Voru þau flutt sérstaklega inn til landsins frá Danmörku og heita á íslensku dúnmelur. Dúnmelur er stórvaxið gras og nauðalíkt hinu náskylda melgresi sem er að finna um allt land. Eyjan Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af