fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

braggi

Bragginn opnar aftur eftir viku – Nýir rekstraraðilar teknir við

Bragginn opnar aftur eftir viku – Nýir rekstraraðilar teknir við

Eyjan
01.10.2019

Líkt og Eyjan greindi frá í gær er búið að skella í lás á Bragganum Bistro í Nauthólsvík, en Háskólinn í Reykjavík leigir húsnæðið af Reykjavíkurborg og framleigði það til Daða Agnarssonar í gegnum Víkin veitingar ehf. HR greinir frá því á heimasíðu sinni í dag að nýir aðilar hafi tekið við rekstrinum. Það er Lesa meira

Eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga krefur Reykjavíkurborg um svör vegna Braggamálsins

Eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga krefur Reykjavíkurborg um svör vegna Braggamálsins

Eyjan
02.04.2019

Eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga hefur sent Reykjavíkurborg bréf þar sem farið er fram á upplýsingar, sem ekki koma fram í skýrslu innri endurskoðunar borgarinnar, um Braggamálið. Bréfið var rætt á fundi borgarráðs fyrir helgi og er nú til afgreiðslu hjá fjármálaskrifstofu borgarinnar en hún hefur 30 daga til að svara bréfinu. Fréttablaðið skýrir frá þessu Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af