fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

braggamálið

Segir braggamálið skólabókardæmi um fúsk í rekstri borgarinnar – Efast um svör borgarstjóra í málinu

Segir braggamálið skólabókardæmi um fúsk í rekstri borgarinnar – Efast um svör borgarstjóra í málinu

Eyjan
11.10.2018

Braggamálið svokallaða er langt frá því að vera úr sögunni og sífellt koma nýjar upplýsingar fram um þetta mál. Örn Þórðarson, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, segir að Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, hefði átt að taka eftir að viðvörunarbjöllur hafi verið farnar að glymja vegna málsins og það strax á síðasta ári. Þetta kemur fram í grein eftir Lesa meira

Þessi strá fyrir utan braggann kostuðu 757 þúsund krónur – Höfundaréttavarin og keypt frá Danmörku

Þessi strá fyrir utan braggann kostuðu 757 þúsund krónur – Höfundaréttavarin og keypt frá Danmörku

Fréttir
09.10.2018

Strá sem voru gróðursett fyrir utan braggann í Nauthólsvík kostuðu Reykjavíkurborg 757 þúsund krónur. Samkvæmt heimildum Eyjunnar er um að ræða sérstök strá sem eru höfundaréttavarin. Voru þau flutt sérstaklega inn til landsins frá Danmörku og heita á íslensku dúnmelur. Dúnmelur er stórvaxið gras og nauðalíkt hinu náskylda melgresi sem er að finna um allt land. Eyjan Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af