fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

braggamálið

Brynjar um braggamálið – „Sérstakt að ekki sé óskað eftir sakamálarannsókn“

Brynjar um braggamálið – „Sérstakt að ekki sé óskað eftir sakamálarannsókn“

Eyjan
19.02.2020

Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og lögmaður, segir óumdeilt að braggamálið sé klúður, þar sem illa hafi verið farið með fé skattgreiðenda. Telur hann „sérstakt“ að ekki hafi farið fram sakamálarannsókn á málinu, en þess skal getið að fulltrúar Flokks fólksins og Miðflokksins lögðu það til á borgarstjórnarfundi fyrir ári síðan, að Braggamálinu yrði vísað til Lesa meira

Sjáðu það sem almenningur mátti ekki sjá – Afhjúpandi tölvupóstar Reykjavíkurborgar

Sjáðu það sem almenningur mátti ekki sjá – Afhjúpandi tölvupóstar Reykjavíkurborgar

Eyjan
13.02.2020

Starfsmenn Reykjavíkurborgar gerðust brotlegir við lög um skjalavörslu og skjalastjórn í meðhöndlun þeirra á gögnum um braggamálið. Þetta er niðurstaða frumkvæðisathugunar Borgarskjalasafns Reykjavíkur, hvers efni var rætt á fundi borgarráðs í dag. Hringbraut greindi fyrst frá. Sjá nánar: Einbeittur brotavilji starfsmanna Reykjavíkurborgar – Viðurlögin allt að þriggja ára fangelsi Sjá nánar: Krefst afsagnar Dags í Lesa meira

Bragginn opnar aftur eftir viku – Nýir rekstraraðilar teknir við

Bragginn opnar aftur eftir viku – Nýir rekstraraðilar teknir við

Eyjan
01.10.2019

Líkt og Eyjan greindi frá í gær er búið að skella í lás á Bragganum Bistro í Nauthólsvík, en Háskólinn í Reykjavík leigir húsnæðið af Reykjavíkurborg og framleigði það til Daða Agnarssonar í gegnum Víkin veitingar ehf. HR greinir frá því á heimasíðu sinni í dag að nýir aðilar hafi tekið við rekstrinum. Það er Lesa meira

Nýjar vendingar í Braggamáli – Skellt í lás og HR verst svara

Nýjar vendingar í Braggamáli – Skellt í lás og HR verst svara

Eyjan
30.09.2019

Veitingastaðurinn Bragginn Bar og Bistro hefur skellt í lás. Þetta kemur fram í frétt Hringbrautar. Háskólinn í Reykjavík verst svara um málið. Háskólinn í Reykjavík leigir braggann af Reykjavík, líkt og DV hefur áður greint frá. HR framleigði svo húsnæði til veitingahússins Braggans Bistró sem opnaði í júní á síðasta ári. Sjá einnig:  Engin leiga verið greidd af Bragganum Fyrirsvarsmaður Braggans Bistró greindi frá Lesa meira

Vigdís Hauksdóttir líkir trúverðugleika borgarstjóra við listaverk í Breiðholti – „Allt í klessu“

Vigdís Hauksdóttir líkir trúverðugleika borgarstjóra við listaverk í Breiðholti – „Allt í klessu“

Eyjan
15.05.2019

Vigdís Hauksdóttir, oddviti Miðflokksins í Reykjavík, gekk fram á framúrstefnuleg listaverk í Breiðholti, sem eru hluti af sýningarröðinni Hjólið, sem er á vegum Myndhöggvarafélags Reykjavíkur, í tilefni af 50 ára afmæli félagsins. Listaverkin eru við hjóla- og göngustíga borgarinnar og eru hluti af sýningunni Úthverfi, sem er annar áfangi í röð fimm sýninga í sumar, Lesa meira

Braggamálið ekki búið: Einn gluggi kostaði rúmlega 1.2 milljónir- „Verið að leika sér með fé borgarbúa“

Braggamálið ekki búið: Einn gluggi kostaði rúmlega 1.2 milljónir- „Verið að leika sér með fé borgarbúa“

Eyjan
11.04.2019

Endursmíði glugga á gaflvegg braggans við Nauthólsveg 100 kostaði rúmar 1.2 milljónir króna. Þetta kemur í ljós í svari Reykjavíkurborgar við fyrirspurn Kolbrúnar Baldursdóttur, oddvita Flokks fólksins, um hvað hafi verið gert fyrir þær 70 milljónir sem úthlutað var til minjaverndar vegna braggans. Verkfræðistofan Efla tók saman skýrsluna. Um er að ræða „endursmíði með upprunalegu útliti Lesa meira

Eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga krefur Reykjavíkurborg um svör vegna Braggamálsins

Eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga krefur Reykjavíkurborg um svör vegna Braggamálsins

Eyjan
02.04.2019

Eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga hefur sent Reykjavíkurborg bréf þar sem farið er fram á upplýsingar, sem ekki koma fram í skýrslu innri endurskoðunar borgarinnar, um Braggamálið. Bréfið var rætt á fundi borgarráðs fyrir helgi og er nú til afgreiðslu hjá fjármálaskrifstofu borgarinnar en hún hefur 30 daga til að svara bréfinu. Fréttablaðið skýrir frá þessu Lesa meira

Marta svarar „samsæriskenningum“ Einars Kárasonar: „Ekki sæmandi jafn merkum rithöfundi“

Marta svarar „samsæriskenningum“ Einars Kárasonar: „Ekki sæmandi jafn merkum rithöfundi“

Eyjan
29.03.2019

Marta Guðjónsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, hefur tekið að sér að svara Einari Kárasyni rithöfundi, fullum hálsi í grein á Vísi í dag. Tilefnið er að Einar, sem er varaþingmaður Samfylkingarinnar, kom félögum sínum í borgarstjórn til varnar á dögunum í grein í Fréttablaðinu, hvar hann fann hægrimönnum og Morgunblaðinu flest til foráttu, sökum meints offors þeirra Lesa meira

Sakar Þórdísi Lóu um að skilja ekki sígilda dæmisögu: „Til að skilja hana þarf að lesa hana“

Sakar Þórdísi Lóu um að skilja ekki sígilda dæmisögu: „Til að skilja hana þarf að lesa hana“

Eyjan
11.02.2019

Flestir kannast við söguna um smaladrenginn sem hrópaði „úlfur, úlfur,“ en enginn tók mark á. Örn Þórðarson, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, vill meina að Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, formaður borgarráðs og oddviti Viðreisnar, hafi ekki lesið sögu Esóps um smalastrákinn, vegna skrifa hennar um óréttláta gagnrýni Morgunblaðsins og gífuryrða varðandi stjórnsýslu Reykjavíkurborgar. Þórdís Lóa skrifaði í Facebook færslu Lesa meira

Braggamálið: Borgarstjóri rannsakaði sjálfur eigin tölvupósta – Fann ekkert athugavert

Braggamálið: Borgarstjóri rannsakaði sjálfur eigin tölvupósta – Fann ekkert athugavert

Eyjan
08.02.2019

Dagur B. Eggertsson borgarstjóri, hefur svarað fyrirspurn Sjálfstæðisflokksins í borgarráði um af hverju svör hans um rannsókn á tölvupóstum sínum um braggamálið  voru á skjön við skýrslu innra eftirlits Reykjavíkurborgar, í viðtali við DV Sjónvarp. Dagur var spurður af DV sama dag og braggaskýrsla innri endurskoðunar kom út, hvort farið hefði verið yfir hans tölvupósta, Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af