fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

Braggablús

Bragginn opnar aftur eftir viku – Nýir rekstraraðilar teknir við

Bragginn opnar aftur eftir viku – Nýir rekstraraðilar teknir við

Eyjan
01.10.2019

Líkt og Eyjan greindi frá í gær er búið að skella í lás á Bragganum Bistro í Nauthólsvík, en Háskólinn í Reykjavík leigir húsnæðið af Reykjavíkurborg og framleigði það til Daða Agnarssonar í gegnum Víkin veitingar ehf. HR greinir frá því á heimasíðu sinni í dag að nýir aðilar hafi tekið við rekstrinum. Það er Lesa meira

Nýjar vendingar í Braggamáli – Skellt í lás og HR verst svara

Nýjar vendingar í Braggamáli – Skellt í lás og HR verst svara

Eyjan
30.09.2019

Veitingastaðurinn Bragginn Bar og Bistro hefur skellt í lás. Þetta kemur fram í frétt Hringbrautar. Háskólinn í Reykjavík verst svara um málið. Háskólinn í Reykjavík leigir braggann af Reykjavík, líkt og DV hefur áður greint frá. HR framleigði svo húsnæði til veitingahússins Braggans Bistró sem opnaði í júní á síðasta ári. Sjá einnig:  Engin leiga verið greidd af Bragganum Fyrirsvarsmaður Braggans Bistró greindi frá Lesa meira

Einar og Kristján taka nýjan Braggablús – „Nú er Dagur flúinn því aurinn, hann er búinn“

Einar og Kristján taka nýjan Braggablús – „Nú er Dagur flúinn því aurinn, hann er búinn“

Fókus
16.10.2018

Bragginn í Nauthólsvík er aðalfréttaefnið þessa dagana, enda bruðlið þar svo ekki sé meira sagt: stórkostlegt. Vinirnir Einar Páll Benediktsson og Kristján R. Guðnason tóku Braggablús Magga Eiríks, smelltu nýjum texta á lagið og tóku upp. „Kristján bauð mér í mat á laugardagskvöldið og svo settumst við yfir orginalinn og breyttum og tókum upp,“ segir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af