Þeir vildu ekki vera aðskildir en það endaði með ólýsanlegum hörmungum
PressanFyrir 5 klukkutímum
Eftir að Japanir réðust á flotastöð Bandaríkjanna í Pearl Harbor á Hawaii í Kyrrahafi 7. desember 1941 svöruðu margir ungir bandarískir karlmenn kallinu og skráðu sig fúslega til herþjónustu. Meðal þeirra voru fimm bræður Joseph, Francis, Albert, yfirleitt kallaður Al, Madison, sem var iðulega kallaður Matt og svo loks George Sullivan. Þeir skráðu sig í Lesa meira