fbpx
Mánudagur 23.desember 2024

bræðralag

Inntökuathöfnin varð tvítugum manni að bana

Inntökuathöfnin varð tvítugum manni að bana

Pressan
04.05.2021

Í byrjun mars fannst Stone Foltz, 20 ára, meðvitundarlaus í íbúð sinni í Ohio í Bandaríkjunum. Það voru meðleigjendur hans sem fundu hann. Daginn áður hafði hann tekið þátt í inntökuathöfn í bræðralagið Pi Kappa Alpha í Bowling Green State háskólanum. Samkvæmt frétt NBC News hafa átta félagar í bræðralaginu nú verið kærðir fyrir aðild að andláti Foltz. Þeir eru grunaðir um manndráp af gáleysi og að hafa spillt sönnunargögnum. Saksóknarar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af