Kínverskir jöklar bráðna ótrúlega hratt
PressanJöklar í Qilian fjallgarðinum í Kína bráðna ótrúlega hratt samhliða hnattrænni hlýnun. Þetta eykur áhyggjur af að vatnsskortur geti orðið að veruleika í framtíðinni. Stærsti jökullinn í þessum 800 km langa fjallgarði hefur hörfað um 450 metra síðan á sjötta áratugnum en þá var byrjað að fylgjast með honum. Hann hefur minnkað um 7% á þessum tíma Lesa meira
Verðum við kynslóðin sem setti New York á kaf?
PressanNiðurstöður nýrrar rannsóknar um bráðnun Suðurskautslandsins eru ekki glæsilegar. Samkvæmt þeim þá mun yfirborð heimshafanna stíga um 2,5 metra þrátt fyrir að okkur takist að halda hækkun meðalhita undir tveimur gráðum. Niðurstöður rannsóknarinnar hafa verið birtar í vísindaritinu Nature. Fram kemur að þessi hækkun sjávarðborðs muni eiga sér stað á löngum tíma og taka áratugi. En Lesa meira
Ekki verður hægt að stöðva bráðnun Grænlandsjökuls
PressanNiðurstöður nýrrar rannsóknar vísindamanna við Ohio State University benda til að bráðnun Grænlandsjökuls hafi náð því stigi að ekki sé lengur hægt að stöðva hana og því verði ekki aftur snúið. CNN skýrir frá þessu. Fram kemur að frá Grænlandsjökli renni rúmlega 280 milljarðar rúmmetra af bráðnandi ís út í sjóinn árlega. Jökullinn á stærstan hlut í að sjávarborð fer Lesa meira
Mikið áhyggjuefni – Grænlandsjökull bráðnar sex sinnum hraðar en 1980
PressanNiðurstöður nýrrar rannsóknar sýna að Grænlandsjökull bráðnar nú sex sinnum hraðar en í upphafi níunda áratugarins. Í rannsókninni, sem er alþjóðleg, var reiknað út það magn af ís sem hefur bráðnað á Grænlandi síðan 1972 en það ár var byrjað að taka myndir af landinu með Landsat-gervihnöttum. Niðurstöður rannsóknarinnar voru birtar í gær í vísindaritinu Lesa meira
Vísindamönnum er brugðið – Áttu ekki von á þessu á Grænlandsjökli að vetrarlagi
PressanNý rannsókn á Grænlandsjökli hefur leitt í ljós að þar rignir mikið, meira en talið var og það á veturna. Rigning verður sífellt algengari á Grænlandi en það þýðir að ísinn bráðnar hraðar. Þetta er niðurstaða rannsóknarinnar. BBC hefur eftir vísindamönnunum, sem gerðu rannsóknina, að þeir séu hissa á að það rigni jafnvel á jöklinum Lesa meira
Ótrúleg og ógnvekjandi uppgötvun NASA á Suðurskautinu
PressanVísindamenn hjá bandarísku geimferðastofnuninni NASA hafa gert ótrúlega og ógnvekjandi uppgötvun á Suðurskautinu. Þeir hafa uppgötvað risastórt holrými undir Thwaitesjöklinum. Það er um 300 metrar á hæð og mjög breitt. Vísindamennirnir fundu það með því að nota ratsjá. Það hljómar kannski ekki svo hræðilega að holrúm sé undir jöklinum en það eru mjög slæm tíðindi. Lesa meira
Yfirborð sjávar gæti hækkað um marga metra – Metbráðnun á Suðurskautinu
PressanRúmlega 225 billjónir tonna af ís bráðna á hverju ári umfram það magn sem myndast. Þessi mikla bráðnun veldur því að milljónir manna, sem búa við sjávarsíðuna, eru í hættu vegna hækkandi yfirborðs sjávar, öryggi þeirra og lífsháttum er ógnað. Vísindamenn segja að ís á Suðurskautinu bráðni sex sinnum hraðar en áður og að það Lesa meira
Segir Grænlandsjökul vera dauðadæmdan
PressanÞað skiptir engu máli þótt mannkynið hætti að losa CO2 út í andrúmsloftið og standi við markmið Parísarsáttmálans um losun gróðurhúsalofttegunda. Grænlandsjökull mun samt sem áður bráðna, spurningin er bara hversu hratt. Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar. Jason Box jöklafræðingur og prófessor, sem vann að rannsókninni, segir að Grænlandsjökull sé í raun dauðadæmdur, hann muni Lesa meira