fbpx
Mánudagur 23.desember 2024

bráðnun jökla

Rio de Janeiro, Miami og Jakarta geta verið farnar undir sjó um aldamótin

Rio de Janeiro, Miami og Jakarta geta verið farnar undir sjó um aldamótin

Pressan
18.09.2022

Um 250 milljónir manna búa í minna en tveggja metra hæð yfir sjávarmáli. Þessum stöðum, þar á meðal Rio de Janeiro, Miami og Jakarta, stafar hætta af hækkandi sjávarborði en það hækkar vegna hlýnandi lofts af völdum loftslagsbreytinganna. Í versta falli getur yfirborð sjávar hækkað um 2,5 metra fram að næstu aldamótum og þá liggur Lesa meira

Jöklar bráðna á methraða

Jöklar bráðna á methraða

Pressan
12.07.2021

Hitabylgjur sem hafa herjað á Bandaríkin og Kanada hafa líklega valdið því að ís bráðnaði á methraða á svæði sem heitir Paradise en það er nærri eldfjallinu Mount Rainer sem er 87 km suðastuan við Seattle í Washingtonríki. Þar bráðnuðu um 90 sm af jöklinum á aðeins fimm dögum. Þessi bráðnun eykur hættuna á gróðureldum á svæðinu. Lesa meira

Ragnar segir lúpínuna geta bjargað matvælaframleiðslu heimsins frá yfirborðshækkun sjávar – „Eina raunhæfa leiðin“

Ragnar segir lúpínuna geta bjargað matvælaframleiðslu heimsins frá yfirborðshækkun sjávar – „Eina raunhæfa leiðin“

Eyjan
02.10.2019

Ragnar Önundarson, fyrrverandi bankastjóri sem vakið hefur athygli fyrir ummæli sín um Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur dómsmálaráðherra, tjáir sig reglulega um aðsteðjandi vandamál sem blasa við heiminum og boðar lausnir sem óhætt er að segja að þær beri þess merki að hugsað sé út fyrir kassann. Eitt slíkra vandamála er loftslagshlýnun, sem leiðir til bráðnunar jökla, Lesa meira

Loftslagsvandinn sem þú hefur aldrei heyrt um – „Þriðji pólinn“ bráðnar á methraða

Loftslagsvandinn sem þú hefur aldrei heyrt um – „Þriðji pólinn“ bráðnar á methraða

Pressan
08.02.2019

Niðurstöður nýrrar skýrslu sína að þriðjungur jökla í Himalayfjöllunum verður bráðnaður um næsta aldamót. Það mun gerast jafnvel þótt mannkyninu takist að halda hnattrænni hlýnun á því stigi sem hún hefur nú náð og þannig koma í veg fyrir frekari hlýnun. Himalayafjöllin hafa stundum verið nefnd „þak heimsins“ enda eru þau hæsti fjallgarður heimsins. Vísindamenn Lesa meira

Norðurheimskautið bráðnar – 100.000 ára plöntur koma undan ísnum

Norðurheimskautið bráðnar – 100.000 ára plöntur koma undan ísnum

Pressan
30.01.2019

Vísindamenn telja líklegt að hitinn á Norðurheimskautinu sé nú hærri en hann hefur verið síðustu 115.000 ár. Samfara þessum hita bráðnar ísinn sem hefur árþúsundum saman legið yfir eyjunum nærri Norðurpólnum. Kanadískir og bandarískir vísindamenn hafa nú staðfest að plöntur, sem hafa legið undir ís á Baffin eyju í rúmlega 100.000 ár, eru nú komnar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af