fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

bráðnun íss

Aukin snjókoma á Suðurskautinu vegna hnattrænnar hlýnunnar

Aukin snjókoma á Suðurskautinu vegna hnattrænnar hlýnunnar

Pressan
11.12.2018

Vísindamenn segja að greiningar á 53 ískjörnum frá Suðurskautslandinu sýni að snjókoma þar hafi aukist samhliða hnattrænni hlýnun. Þessi aukna snjókoma hefur komið í valdið því að yfirborð sjávar hefur hækkað 10 mm minna en ella. Sky segir að vísindamenn frá NASA og Bresku Suðurskautsstofnunni hafi rannsakað ískjarnana og hafi komist að fyrrgreindri niðurstöðu. Þessa Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af