fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

bráðnun

Grænlandsjökull bráðnar hratt

Grænlandsjökull bráðnar hratt

Pressan
27.11.2022

Ísinn á norðaustanverðu Grænlandi bráðnar sex sinnum hraðar en áður var talið. Ástæðan er hækkandi hitastig vegna loftslagsbreytinganna. Niðurstöður nýrrar rannsóknar sýna að fyrri rannsóknir hafa vanmetið hversu mikill ís mun bráðna á þessari öld. Fyrir næstu aldamót mun stóri norðausturgrænlenski ísstraumurinn hafa misst sex sinnum meiri ís en fyrri útreikningar sýndu. Danska ríkisútvarpið hefur Lesa meira

Fundu mörg þúsund kílómetra langar ár undir ísnum á Suðurskautinu

Fundu mörg þúsund kílómetra langar ár undir ísnum á Suðurskautinu

Pressan
20.11.2022

Þegar Suðurskautið er nefnt þá dettur flestum eflaust í hug snjór, ís og kuldi og jafnvel vindur. Þannig lítur það út á yfirborðinu en undir ísnum er allt annar og öðruvísi heimur. Það eru margir áratugir síðan vísindamenn uppgötvuðu að undir ísnum á Suðurskautinu er mikið vatn, eiginlega falin stöðuvötn. Lengi var talið að þessi Lesa meira

Svissneskir jöklar hafa minnkað um helming á einni öld

Svissneskir jöklar hafa minnkað um helming á einni öld

Pressan
10.09.2022

Á 85 árum, frá 1931 til 2016, minnkuðu svissneskir jöklar um helming og bráðnun þeirra verður sífellt hraðari. Þetta eru niðurstöður rannsóknar vísindamanna við ETH Zurich og fleirir stofnana. Vísindamennirnir skoðuðu ljósmyndir, teknar af jöklunum á milli hinna tveggja heimsstyrjalda og báru saman við mælingar á jöklunum. Sky News skýrir frá þessu. Fram kemur að frá 2016 hafi jöklarnir minnkað um 12% til Lesa meira

Óhjákvæmilegt að yfirborð sjávar hækki um 27 cm

Óhjákvæmilegt að yfirborð sjávar hækki um 27 cm

Pressan
03.09.2022

Algjörlega óháð því hvað við gerum þá mun Grænlandsjökull bráðna með þeim afleiðingum að yfirborð heimshafanna mun hækka um 27 cm. Ef allt fer á versta veg mun yfirborð heimshafanna hækka enn meira. Þetta segja sérfræðingar. The Guardian skýrir frá þessu og segir að Grænlandsjökull muni bráðna eða 110 milljarðar tonna af ís. Vatnið rennur til sjávar Lesa meira

Svissneskir jöklar hopa og skila mannabeinum og flugvélarflaki

Svissneskir jöklar hopa og skila mannabeinum og flugvélarflaki

Pressan
20.08.2022

Miklir hitar hafa verið í Ölpunum í sumar og það hefur bætt enn á bráðnun jökla þar. Svissneskir jöklar eru þar engin undantekning og hafa þeir bráðnað og hopað í sumar með þeim afleiðingum að mannabein og flugvélaflak komu undan þeim. Kennsl hafa ekki verið borin á beinin. Flugvélin hafði verið týnd í hálfa öld. Tveir franskir fjallgöngumenn fundu Lesa meira

Jöklarnir í Ölpunum bráðna á methraða

Jöklarnir í Ölpunum bráðna á methraða

Pressan
14.08.2022

Áhrifa hnattrænnar hlýnunar gætir víða, þar á meðal í Ölpunum. Þar bráðna jöklarnir nú á methraða. Bráðnun þeirra hefur hörmulegar afleiðingar fyrir umhverfið og okkur mannfólkið. Loftslagið er orðið svo hlýtt að jöklar á toppi fjallanna bráðna nú hraðar en frostpinnar á baðströnd. Í franska fjallabænum La Clusaz, sem er í um 1.000 metra hæð yfir sjávarmáli, var sett hitamet Lesa meira

Vísindamenn vara við – Breytingar við „Dómsdagsjökulinn“

Vísindamenn vara við – Breytingar við „Dómsdagsjökulinn“

Pressan
16.12.2021

Á Suðurskautinu er jökull sem heitir Thwaitesjökullinn en hann er stundum kallaður „Dómsdagsjökullinn“. Nú segja vísindamenn að ísveggur fyrir framan hann muni „brotna eins og bílrúða“. Ástæðan er að hlýr sjór bræðir ísinn hægt og rólega neðan frá en það veldur því að sprungur koma í jökulinn. BBC skýrir frá þessu. „Það munu verða miklar breytingar á jöklinum, Lesa meira

Grunnvatnsstaðan hefur aldrei verið lægri þrátt fyrir mikla bráðnun jökla

Grunnvatnsstaðan hefur aldrei verið lægri þrátt fyrir mikla bráðnun jökla

Fréttir
03.09.2021

Í júlí og ágúst var vatnsrennsli í jökulám á hálendinu tvöfalt meira en í venjulegu árferði. Viðvarandi hitabylgja, einkum á norður- og austurlandi, veldur þar mestu. Fréttablaðið skýrir frá þessu. Fram kemur að Andri Gunnarsson, verkfræðingur og teymisstjóri vatnafars hjá Landsvirkjun hafi staðfest þetta en hann hefur fylgst með vatnsbúskap landsins í rúman áratug. Haft Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af