fbpx
Mánudagur 20.janúar 2025

Bradley Cooper

Drama í Hollywood – Fyrrverandi allt annað en sátt með núverandi

Drama í Hollywood – Fyrrverandi allt annað en sátt með núverandi

Fókus
24.10.2023

Fyrirsætan Irina Shayk, fyrrverandi unnusta og barnsmóðir stórleikarans Bradley Cooper, er allt annað en ánægð með samband leikarans við fyrirsætuna Gigi Hadid en þau hafa verið að slá sér upp saman síðustu misseri. „Irina er ekki ánægð með að nýja kærastan sé mun yngri ofurfyrirsæta,“ segir viðmælandi Page Six sem segir að ráðahagurinn hafi komið Lesa meira

Gervinef Hollywood-stjörnunnar í væntanlegri stórmynd veldur reiði

Gervinef Hollywood-stjörnunnar í væntanlegri stórmynd veldur reiði

Fókus
16.08.2023

Stórleikarinn Bradley Cooper fer með hlutverk tónskáldsins og hljómsveitarstjórndans goðsagnarkennda, Leonard Bernstein í nýrri stórmynd sem væntanlegan er í kvikmyndahús og streymisveituna Netflix um jólin. Í myndinni, sem ber heitið Maestro, er skoðað kafað í saumana á sambandi Bernstein við eiginkonu hans, Felicia Montealegre sem leikin er af Carrey Mulligan. Það að Cooper tæki að Lesa meira

A Star is Born er efnisþunnur Óskarssegull: Glæsileg Gaga, lala handrit

A Star is Born er efnisþunnur Óskarssegull: Glæsileg Gaga, lala handrit

Fókus
21.10.2018

Aldrei er góð vísa of oft kveðin. Aftur á móti verður hver og einn að spyrja sig hvort mörkin þar séu loðin þegar um er að ræða endurgerð af endurgerð… af endurgerð. Það er ástæða fyrir því að A Star is Born sagan dúkkar upp á nokkurra kynslóða fresti. Þetta er tækifæri til þess að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af