fbpx
Mánudagur 23.desember 2024

Botsvana

Enn drepast fílar í tugatali – Enginn veit ástæðuna

Enn drepast fílar í tugatali – Enginn veit ástæðuna

Pressan
02.09.2020

Á föstudaginn fundust ellefu fílar dauðir nærri Hwange þjóðgarðinum í Simbabve. Ekki löngu áður fundust 275 fílar dauðir í nágrannaríkinu Botsvana. Enginn veit af hverju dýrin drápust. The Guardian skýrir frá þessu. Vísindamenn hafa tekið blóðsýni úr dýrunum í þeirri von að þau geti veitt einhver svör. Yfirvöld segja að veiðiþjófar hafi ekki verið að verki því ekki hafi Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af