TÍMAVÉLIN – 6 íslenskar hljómsveitir sem reyndu að meika það: „Við vorum eiginlega bara mjög óheppnir“
Fókus18.06.2018
Að „meika“ það á erlendri grundu er orðið Íslendingum eðlislægt. Það mætti segja að Ísland sé „in“ eða „hipp og kúl“ úti í hinum stóra heimi þar sem frægðin og peningarnir eru. Björk, Sigur Rós, Of Monsters and Men, Kaleo og Jóhann Jóhannsson heitinn eru dæmi um íslenska sigurgöngu erlendis. En þetta var ekki alltaf Lesa meira