Ákeyrsla á bílastæði eyðilagði framtíðina sem hún stefndi að
FréttirHéraðsdómur Reykjavíkur hefur sýknað Vátryggingafélag Íslands (VÍS) af bótakröfu konu sem varð fyrir varanlegu líkamstjóni í kjölfar þess að bifreið skólafélaga hennar var ekið á hana á bílastæði skólans. Konan sem þá stundaði nám í bílamálun og bifreiðasmíði gat ekki lokið náminu vegna þess líkamstjóns sem hún hafði orðið fyrir. Krafðist hún hærri bóta en Lesa meira
Rússnesk herflugvél hrapaði á fjölbýlishús – Íbúarnir fá 25.000 krónur í bætur
FréttirÁ mánudaginn hrapaði rússnesk herþota á fjölbýlishús í Yeysk í Rússlandi. Að minnsta kosti fjórtán létust og nítján slösuðust. Nú fá íbúarnir greiddar bætur frá hinu opinbera vegna slyssins og nema þær sem svarar til um 25.000 íslenskra króna. Allir 584 íbúar hússins sóttu um bætur og segjast yfirvöld nú vera að afgreiða þær. Hver og Lesa meira
Ný gögn í máli Johnny Depp og Amber Heard – Ekki Depp í hag
PressanÞað er langt frá því að búið sé að setja punktinn aftan við mál Johnny Depp og Amber Heard. Eins og kunnugt er hafði Depp betur í málarekstri gegn Heard fyrr í sumar og var hún dæmd til að greiða honum háar bætur. Nú hafa 6.600 skjöl, sem voru innsigluð, varðandi málið verið gerð opinber. Þau innihalda nýjar upplýsingar um málið og er óhætt Lesa meira
Fimleikastúlkur fá 50 milljarða í bætur vegna kynferðislegrar misnotkunar
PressanÞær 260 stúlkur og konur sem læknirinn Larry Nassar braut gegn kynferðislega fá 380 milljónir dollara í bætur en það svarar til um 50 milljarða íslenskra króna. Nassar var læknir bandaríska fimleikalandsliðsins og nýtti stöðu sína sem slíkur til að brjóta á stúlkunum og konunum. Samið var um greiðslu bótanna í gær eftir fimm ára lögfræðilega togstreitu á milli brotaþolanna og bandaríska Lesa meira