fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024

Bosnía

Kynjaskipting, kennitölur og hundar – Svona takast nokkur lönd á við COVID-19 faraldurinn

Kynjaskipting, kennitölur og hundar – Svona takast nokkur lönd á við COVID-19 faraldurinn

Pressan
03.04.2020

Víða um heim berjast yfirvöld nú við að hefta útbreiðslu COVID-19 kórónuveirunnar. Ýmsum aðferðum er beitt og eflaust eru þær misgóðar enda eru yfirvöld ekki vön að takast á við faraldur af þessari stærðargráðu. Í Panama hefur verið gripið til þess ráðs að leyfa konum að fara út úr húsi í tvær klukkustundir á mismunandi Lesa meira

20.000 flóttamenn eru á leið til Evrópu – Sagðir stefna til Norðurlandanna – „Næstum allir eru vopnaðir hnífum“

20.000 flóttamenn eru á leið til Evrópu – Sagðir stefna til Norðurlandanna – „Næstum allir eru vopnaðir hnífum“

Pressan
08.11.2018

Stór hópur flóttamanna hefur komið sér fyrir í norðvesturhluta Bosníu og freistar þess að komast yfir landamærin að Króatíu en þá eru þeir komnir til aðildarríkis ESB. Króatísk stjórnvöld hafa sent öryggissveitir að landamærunum við bosníska bæinn Velika Kladusa til að koma í veg fyrir að flóttamönnunum takist ætlunarverk sitt. Austurríska ríkisstjórnin telur að margir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af